Borgarafundur í Seljakirkju um löggćslumál í Breiđholti. Gestir eru dómsmálaráđherra og lögreglustjóri

Almennur borgarafundur um löggćslumál í Breiđholti

STÖNDUM VÖRĐ UM GÓĐA LÖGGĆSLU Í BREIĐHOLTI

 

Íbúasamtökin Betra Breiđholt (ÍBB) standa fyrir fundi um

löggćslumál í Breiđholti hinn 4. júní í Seljakirkju.

Fundurinn hefst kl. 20:00

Gestir fundarins eru Stefán Eiríksson,

lögreglustjóri á höfuđborgarsvćđinu

og Ragna Árnadóttir, dómsmálaráđherra.

Eins og kunnugt er hefur lögreglustöđin í Mjódd nú fćrst yfir á Dalveginn

í Kópavogi. Íbúum í Breiđholti gefst kostur á ađ heyra hver stađa

löggćslumála er um ţessar mundir í Breiđholti og hvernig málum verđur

háttađ í framtíđinni.

Fundarstjóri: Ólafur J. Borgţórsson, prestur.

Dagskrá:

Kl. 20:00

Formađur stjórnar ÍBB, Helgi Kristófersson setur fundinn.

Kl. 20:05

Ţorsteinn Hjartarson, framkvćmdastjóri Ţjónustumiđstöđvar í

Mjódd rćđir um samstarf lögreglunnar viđ ţjónustumiđstöđina.

Kl. 20:15

Stefán Eiríksson, lögreglustjóri höfuđborgarsvćđisins rćđir um

breytingar á fyrirkomulagi löggćslunnar í Breiđholti.

Kl. 20:35

Ragna Árnadóttir, Dóms- og kirkjumálaráđherra rćđir um

löggćsluna frá sjónarhorni Dómsmálaráđuneytisins.

Kl. 20.45 Almennar umrćđur og fyrirspurnir.

 

Öflug löggćsla og náiđ samstarf íbúa viđ lögreglu er

hagur allra.

Íbúar í Breiđholti eru hvattir til ađ fjölmenna.

Stjórn Íbúasamtaka Betra Breiđholts.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband