Sérsveitarhugmyndin í baráttunni gegn einelti kynnt frekar í menntamálaráđuneytinu á ţriđjudaginn
13.6.2009 | 11:09
Á ţriđjudaginn verđur haldinn fundur međ fulltrúum heilbrigđisráđuneytis, menntamálaráđuneytis og félagsmálaráđuneytis ađ tilstuđlan heilbrigđisráđuneytis ţar sem talsmenn Sérsveitarhugmyndarinnar í baráttunni gegn einelti kynna hana enn frekar.
Sérsveitarhugmyndin í baráttunni gegn einelti
Međ einföldum hćtti er hćgt ađ búa til úrrćđi í formi sérstaks fagteymis. Teymi sem ţetta verđur ađ hafa fullt sjálfstćđi í vinnubrögđum og međ hvađa hćtti ţađ velur ađ vinna í málinu enda sérhvert mál einstakt og útheimtir mismundandi útfćrslur. Teymiđ er fyrst og fremst hugsađ sem úrrćđi í ţeim málum sem ekki hefur náđst lausn í međ úrrćđum sem skólar hafa yfir ađ búa. Í ţessum tilvikum geta foreldrar leitađ til teymisins og óskađ eftir ţví ađ ţađ taki máliđ til skođunar. Hér er mikilvćgt ađ taka fram ađ međ hugmyndinni um sérstakt fagteymi er ekki meiningin ađ taka ábyrgđina af skólastjórnendum.
Skólastjórnendur eru ávallt ţeir sem fá máliđ fyrst inn á borđ til sín og innan skólans er fyrst leitađ leiđa til lausna. Hugmyndin er frekar sú ađ fagteymiđ verđi einungis virkjađ sé ţađ mat foreldra ţolanda ađ skólinn hafi ekki ráđiđ viđ ađ stöđva eineltiđ ţannig ađ ţolandanum finnst hann öruggur í skólanum. Sé teymiđ kallađ út ađ beiđni forráđamanna ţolanda mun ţađ setja sig í samband viđ viđkomandi skóla, óska eftir samvinnu viđ skólastjórnendur og fagađila hans međ ósk um ađ máliđ verđi leyst í sameiningu.
Í sumum tilvikum gćti nćgt ađ teymiđ veitti skólayfirvöldum og fagfólki hans ráđgjöf og leiđbeiningar um hvernig hugsanlega vćri best ađ bregđast viđ og hvađa skref gćtu ţurft ađ taka til ađ höggva á hnútinn. Betur sjá augu en auga. Teymiđ mun ţó í engum tilvikum sleppa hendi af ţolandanum fyrr en stađfest hefur veriđ af honum og forráđamönnum hans ađ búiđ sé ađ stöđva eineltiđ, rćđa viđ alla ađila málsins og ađ fyrir liggi ađ öryggi barnsins í skólanum sé tryggt.
Eđli málsins samkvćmt er ţađ fyrirsjáanlegt ađ hugmynd um sérstakt utanađkomandi fagteymi getur ekki orđiđ ađ veruleika nema međ milligöngu stjórnvalda. Til ađ teymiđ geti boriđ sig ađ međ skilvirkum hćtti er nauđsynlegt ađ ţađ hafi greiđan ađgang ađ skólanum og ţeim sem tengjast málinum međ einum eđa öđrum hćtti. Teymiđ ţarf ađ fá ađstöđu til ađ taka viđtöl í viđkomandi skóla og geta treyst á samvinnu viđ skólastjórnendur og starfsfólk skólans. Samvinna fagteymis og viđkomandi skóla skiptir öllu máli ef takast á ađ upprćta einelti međ árangursríkum hćtti.
Nákvćmari útfćrslu á Sérsveitarhugmyndinni má finna hér.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:56 | Facebook
Athugasemdir
Sćl Kolbrún,
Ţakka ţér fyrir ţetta! Ég tek undir ţađ ađ mikil ţörf er á ţessu úrrćđi. Verra ţykir mér ástandiđ í ţjóđfélaginu sem er ekki til ţess falliđ ađ draga úr einelti og tengdum vandamálum.
Um síđustu áramót rann út rekstrarsamningur um Olweusaráćtlun Menntamálaráđuneytisins og verđur ekki frekar veitt fé sérstaklega til rekstur ţess.
Mér finnst ţví einnig mikiđ atriđi til viđbótar viđ sérsveitarúrrćđiđ ađ koma á viđvarandi kerfum í öllum skólum, en eins og ţú gagnrýnir einnig, ţá hefur ţađ ekki veriđ gert ennţá í mörgum skólum.
Niđurstađan er í ţeim tilfellum ađ engin viđbragđáćtlun er til stađar. Engar raunverulegar forvarnir eđa uppbygging.
Mér líst vel á ţetta úrrćđi og átt ţú ţakkir skiliđ fyrir ţessa vinnu.
bkv.
sandkassi (IP-tala skráđ) 13.6.2009 kl. 14:01