Handbók til sjálfshjálpar fyrir aðstandendur þeirra sem taka sitt líf

Sjálfsvíg, stuðningur við aðstandendur.
Þátturinn kominn á vef ÍNN www.inntv.is


image_869491.jpgUmfjöllun um stuðning við aðstandendur og þar á meðal þessa nýju bók sem Biskupsstofa og Skálholtsútgáfan gefur út í þýðingu Elínar Ebbu Gunnarsdóttur, rithöfundar.

Gestir þáttarins eru: Elín Ebba, Halldór Reynisson og Katrín Andrésdóttir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

Frábært að sjá, ég næ mér í þessa. Ég var einmitt að gá að þættinum á netinu í gær en þá var hann ekki kominn, ég næ vonandi að horfa á hann í kvöld.

Kær kveðja

Ragnheiður , 25.6.2009 kl. 12:24

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband