Til þess að gera SASA-félagi þarf aðeins eitt: Löngun til að ná bata

sasanaerverukrosalar72.jpgSASA eða Sexual Abuse Survivors Anonymous er félagsskapur  karla og kvenna sem hafa þá sameiginlegu reynslu að hafa einhvern tíman á lífsleiðinni orðið fyrir kynferðisofbeldi.

Meðlimur SASA er gestur í
Í nærveru sálar
á ÍNN í kvöld, mánudag 29. júní kl. 21.30. 

Hann segir frá uppruna samtakanna, hvernig þau hafa vaxið, hver nálgunin er, hvernig þau eru uppbyggð og hvernig starfseminni er háttað. Dagskrá funda verður einnig kynnt í þættinum.

Markmið meðlima samtakanna er að ná bata frá afleiðingum kynferðisofbeldis sem framin voru á þeim fyrr á lífsleiðinni.

www.sasa.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband