Er ţetta rétt skiliđ?

Icesave.

Er ţađ rétt skiliđ ađ ađallögfrćđingur Seđlabankans hafi hringt í Árna Ţór í gćrkvöldi og sagt honum ađ álit Seđlabankans á Icesavesamningnum hafi veriđ hennar persónulega álit?

Ţetta er sérkennilegt, ef rétt er, í ljósi ţess ađ Seđlabankinn átti fulltrúa í Icesave- samninganefndinni. En best ađ hafa allan vara á hvađ er rétt og satt í ţessu máli sem öđru.

En ţetta skýrist kannski allt betur á morgun.Smile


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valgeir Bjarnason

Ađallögfrćđingur Seđlabankans sendi Árna Ţór bréf međ ţessum upplýsingum.

Ég tek undir međ ţér ađ ţađ er undarlegt ađ Seđlabankinn er ađ gera athugasemdir viđ ţennan samning núna í ljósi ţess ađ fulltrúi hans var í samninganefndinni. Ţetta mál segir mér ađ menn ţar á bć talist ekki viđ. Ţađ veit ekki á gott.

Kv.

Valgeir Bjarnason, 14.7.2009 kl. 22:51

2 identicon

Ţađ er hugsanlegt ađ hún hafi metiđ ţađ svo ađ hiđ raunverulega lögfćđiálit myndi týnast í langloku Seđlabankans, matreiddri af norsku hendbendi Jóhönnu og möltufálkans Össurar. Mér sýnist ţađ líka hafa gert ţađ, auk ţess sem hann varar viđ ţví ađ fella samninginn.

Ţađ kćmi mér ekki á óvart ţó fram kćmi síđar ađ Svavar Gestsson hafi veriđ međ einleik í "nefndinni".

Offi (IP-tala skráđ) 15.7.2009 kl. 12:13

3 identicon

Ţetta er rétt hjá Valgeiri, nema ađ bréfiđ var í tölvupósti.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 15.7.2009 kl. 15:03

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband