Er Staksteinaskrifarinn smá fattlaus?

Höfundur Staksteina finnst ađ veriđ sé ađ gera einfalt mál flókiđ ţegar lagt er til ađ hćkka ökuleyfisaldurinn í 18 ár í áföngum.

Í tillögu samgönguráđherra er gert ráđ fyrir ađ aldurstakmarkiđ verđi hćkkađ í áföngum til ársins 2014. Á árinu 2015 verđi síđan 18 ára aldursmarkiđ ađ fullu komiđ til framkvćmda.

Höfundur Staksteina spyr hvort nauđsynlegt sé ađ hafa hćkkun bílprófsaldursins svona flókna?

Ég spyr, er hann međ ađra og betri tillögu um međ hvađa hćtti ţetta skuli vera gert ef ţađ á ađ vera gert á annađ borđ?

Hefur hann e.t.v. hugsađ sem svo ađ best vćri ađ skella ţessari breytingu á í einum áfanga ţannig ađ ökukennsla falli niđur í heilt ár?

Í frumvarpi ţví sem ég mćlti fyrir hér um áriđ um hćkkun ökuleyfisaldursins í 18 ár var ađlögunin tvö ár. Ţessi tillaga samgönguráđherra nú er allt eins góđ enda mildari.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

ţađ eru nú fleiri en Staksteinar sem eru á móti ţessu,Sálfrćđin ţarf ađ endurnýjast einnig ađ mintu mati,ţroski unglinga og unga fólksins hefur ,skiliđ sálfrćđina sem afdangađa og gamla ţví miđur????/Kveđja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 21.7.2009 kl. 18:10

2 Smámynd: Arnar Guđmundsson

GAMAN AĐ HITTA Á ŢIG HÉRNA HALLI GAMLI

Arnar Guđmundsson, 21.7.2009 kl. 21:04

3 Smámynd: Arnar Guđmundsson

RITSKODUN RITSKODUNN Á MOGGABLOGGINU 11.,,

Arnar Guđmundsson, 22.7.2009 kl. 00:22

4 Smámynd: Hildur Helga Sigurđardóttir

Allt sem stuđlar ađ hćkkun ökuleyfisaldurs er, ađ mínum dómi, af hinu góđa.

Deili ekki um ađferđirnar.

Hildur Helga Sigurđardóttir, 22.7.2009 kl. 02:17

5 Smámynd: Ţóra Andrésdóttir

Mikiđ er ég sammála ţér frćnka, ţađ er löngu tímabćrt ađ hćkka ökuleyfisaldurinn.  Ég tel ađ ţetta sé ágćtis lausn ađ koma ţví á međ áföngum, til ađ ökukennarar séu sáttari og eins krakkar sem hafa veriđ ađ bíđa.  Hin vita ađ ţau fá ekki bílpróf fyrr en 18 ára um leiđ og ţau verđa sjálfráđa og fjarráđa.  Ţađ er skrýtiđ ađ ósjálfráđa einstaklingur megi aka bíl, sem er dauđans alvara.    Sumir segja ađ reynsluleysi 17 unglings fćrist bara til 18 ára aldurs, sé ekkert meiri og fresti bara slysunum.  En ég spyr er ţađ ekki gott ađ slysin frestast, en vonin er ađ slysin verđi ekki eđa ekki eins alvarleg og fćkki. 

Ég man ađ ţađ var svo góđ grein sem ţú Kolbrún skrifađir í Morgunblađiđ fyrir nokkrum árum um akkúrat ţetta, ađ hćkka bílprófsaldurinn.  Komst inn á sálfrćđi ţáttinn, hvađ unglingurinn ţroskast mikiđ á ţessu eina ári.  Ţađ vćri gott og nauđsynlegt ađ fá hana aftur. 

Ţóra Andrésdóttir, 23.7.2009 kl. 01:03

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband