Clinton fćr í samskiptum

Bill Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, skellti sér í heimsókn til Norđur-Kóreu til ađ rćđa viđ ţarlend stjórnvöld um lausn tveggja bandarískra blađamanna, sem hafa veriđ fangelsađir. 

Hann hafđi árangur sem erfiđi.

Konurnar eru lausar. 

Upplýsingar um hvernig eđa hvađa ađferđir og nálgun Clinton notađi í ţessum viđrćđum liggja ekkert endilega fyrir. Gera má ţví skóna ađ Clinton sé einfaldlega afar flinkur í samskiptum.

Vel er hćgt ađ sjá fyrir sér hvernig hann hefur notađ tćkni sem einkennist af diplómatískri framkomu og festu ţar sem hann missir aldrei sjónar af markmiđi sínu.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband