Formađur Fjárlaganefndar stendur í ströngu.

Ég verđ ađ segja ađ mér finnst Guđbjartur Hannesson hafa stađiđ sig vel í ţeim ólgusjó sem hlýtur ađ hafa veriđ í Fjárlaganefndinni ađ undanförnu.  Honum hefur tekist ágćtlega ađ sýna yfirvegun  og hefur sýnt ađ hann rćđur vel viđ ţá ábyrgđ sem formennsku nefndarinnar fylgir ţegar veriđ er ađ reyna fá botn í svo erfitt mál sem Icesave máliđ er.

Ađ sama skapi finnst mér Höskuldur Ţórhallsson, (Framsókn), hafa komiđ ágćtlega fyrir ţegar veriđ er ađ spyrja hann spurninga varđandi máliđ. Svo virđist sem hann hafi haft löngun ađ finna á ţví flöt.

Ég er ekki međ sömu upplifun gagnvart formanni Framsóknar. Sé hann spurđur um gang mála t.d. í ţeim krefjandi málum sem nú eru á dagskrá ţá eru svör hans flest neikvćđ og túlkun hans  flöt. Mér finnst eins og hann (Framsókn) geti varla veriđ ađ einbeita sér ađ fólkinu í landinu heldur hafi ţeir fyrst og fremst ţessa knýjandi ţörf fyrir ađ gagnrýna stjórnarflokkanna, eins og bara til ađ gagnrýna.

Áđur en Sigmundur Davíđ fór í pólitík kom hann fyrir sjónir sem klár náungi sem hafđi auk ţess góđa nćrveru. Eftir ađ hann skellti sér í pólitíkina virđist sem hann hafi tapađ einhverju af sínum persónulega sjarma. Kannski á ţetta eftir ađ breytast aftur í jákvćđa átt enda  er ekki sanngjarnt ađ dćma hann hart nú heldur frekar ađ ímynda sér ađ hann eigi eftir ađ finna sinn takt á ţessum vettvangi sem hann hefur nú valiđ sér.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góđur pistill. Tek undir hvert orđ í honum.

Ína (IP-tala skráđ) 15.8.2009 kl. 15:53

2 identicon

Nákvćmlega sama upplifun og ég hef haft varđandi formann framsóknar.

Auđur H Ingólfsdóttir (IP-tala skráđ) 15.8.2009 kl. 17:50

3 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Ekki skánar ţađ viđ nýjustu upplýsingar, Framsókn ekki međ. Ég vil nćstum leggja til ađ nú komi formađurinn á bekkinn. Komi hann til mín, ţá frítt.

Ef Bretar og Hollendingar verđa ekki međ eitthvađ vesen međ ţessar fyrirvara ţá er ţetta sannarlega eitthvađ til ađ fagna. Breiđ samstađa og einhvers konar lausn úr ófremdarástandi ţótt súr biti í hundskjaft.

Nú er bara ađ skođa hvort eignir sumra (útrásarvíkinga Icesave) ganga ekki líka upp í ţetta.

Bjart framundan 

Kolbrún Baldursdóttir, 15.8.2009 kl. 19:35

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband