Klúbburinn Geysir með þér út í lífið

naerverusalarkgeysir28agu09.jpg

Málefni þeirra sem glíma við geðraskanir er viðfangsefni þáttarins
Í nærveru sálar, mánudaginn 31. ágúst.

Klúbburinn Geysir er félagsskapur þeirra sem eiga við geðraskanir að stríða.


Markmið með starfsemi klúbbsins er að styðja þá sem glíma við geðræn veikindi í að endurheimta sjálfstraust og sjálfsvirðingu til að geta tengst öllum sviðum samfélagsins.

Viðmælendur eru:

Björk Agnarsdóttir, félagi

Kristinn Einarsson, framkvæmdarstjóri

Kristín Kristjánsdóttir, félagi.

Við ræðum um fyrir hverja er klúbburinn Geysir. Hver er grunnhugmyndafræðin og hvernig er þeim sem klúbbinn sækja hjálpað að tengjast út í samfélagið.

Gleymum ekki þeim sem glíma við geðraskanir

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þau vinna frábært starf.Ég vil einnig benda þér á starfsemi Geðhjálpar.Þar er flott fólk að vinna saman

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 21:06

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband