Hvađ get ég gert viđ of miklar áhyggjur?

Út er komin bókin Hvađ get ég gert viđ of miklar áhyggjur? Bókin er fyrir börn til ađ sigrast á kvíđa.

mynd hvadgeteggert

Hvađ get ég gert viđ of miklar áhyggjur? hjálpar börnum og foreldrum viđ ađ beita ađferđum hugrćnnar atferlismeđferđar, sem oftast er notuđ viđ međhöndlun á kvíđa. Líflegar myndlíkingar og myndskreytingar auđvelda lesendum ađ skilja hugtök um leiđ og skýrar „skref fyrir skref“ ađferđir og verkefni í formi teikninga og orđa hjálpa barninu ađ öđlast nýja fćrni til ađ draga úr kvíđa. Ţessi gagnvirka sjálfshjálparbók er heilsteypt úrrćđi til ađ frćđa, hvetja og styrkja börn í ţví ađ vinna bug á ofvöxnum áhyggjum.

Ég sem sálfrćđingur fagna komu ţessarar bókar og tel hana muni gagnast vel. Foreldrar sem eiga börn međ áhyggjur og kvíđa geta sest niđur međ barni sínu og lesiđ međ ţeim bókina. Kennarar geta nota efni hennar viđ ýmis tćkifćri m.a. til ađ skerpa og útvíkka almenna umrćđu um líđan og vanlíđan.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:

Áhugavert

, 3.9.2009 kl. 06:24

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband