Konan situr í súpunni ţar sem hún beitti eggvopni.

Hvernig málum er háttađ ef til heimilisofbeldis kemur.

Til átaka kom milli sambýlisfólks í Grafarholtinu í nótt ţar sem mađur réđist á sambýliskonu sína međ spörkum og höggum. Lögregla var kölluđ til eftir ađ konan hafđi brugđist til varnar og stungiđ manninn í hendina. Mađurinn hafđi samkvćmt fréttinni ráđist á hana međ höggum og spörkum.

Lögreglunni er skylt ađ rannsaka máliđ hvort heldur mađurinn kćrir hnífstunguna eđur ei ţar sem beitt var eggvopni. En henni er ekki skylt ađ rannsaka árás mannsins á konuna nema ef konan leggur fram kćru á hendur sambýlismanninum.

Vandamáliđ er einmitt ţađ ađ oft er ekki lögđ fram kćra í svona málum. 

Breytingar sem ţyrftu ađ gera á lögum sem lúta ađ heimilisofbeldi ţurfa ađ vera međ ţeim hćtti ađ ţađ sé ekki á ábyrgđ ţess sem fyrir árásinni verđur hvort lögđ verđi fram kćra eđa ekki. 

Ákvörđunin um kćru í tilviki heimilisofbeldis ćtti ađ vera á ábyrgđ lögreglunnar og gildir ţá einu hvort beitt sé eggvopni, hnefa eđa einhverju öđru sem ćtlađ er til ađ meiđa og slasa ţann sem fyrir árásinni verđur.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:

sammála

, 7.9.2009 kl. 00:13

2 Smámynd: Hildur Helga Sigurđardóttir

Svo sammála.

Hildur Helga Sigurđardóttir, 7.9.2009 kl. 01:59

3 identicon

Ţađ er erfitt ađ draga ályktanir af ţessari frétt.
Ţađ er ţó augljóst ađ sá ađli sem notar hníf í slagsmálum á erfiđar uppdráttar fyrir dómsvaldinu.

Ţví miđur hafa rannsóknir á ofbeldi kvenna gagnvart körlum ekki veriđ gerđar á íslandi
Sjá:
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/07/12/heimilisofbeldi_gegn_korlum_othekkt_staerd/

Ţađ er nauđsynlegt ađ ofbeldi kvenna gagnvart körlum verđi rannsakađ.

Í Svíţjóđ hafa veriđ gerđar nokkrar rannsóknir á ţessu sviđi
Sjá:
Lunds Universitet:
Det som inte hörs, syns inte..." - En studie om kvinnors vĺld mot män
http://www.lu.se/o.o.i.s?id=19464&postid=1414676
Ritgerđin á pdf formi.
http://luur.lub.lu.se/luur?func=downloadFile&fileOId=1415568

Úr ritgerđinni: bls 36 (kap.7.1)
I intervjuerna som vi utfört framkom det att kvinnor
använder sig mest av psykisk misshandeln som kan övergĺ till fysisk misshandel. Den psykiska misshandeln innebär hot, terrorisering och kränkande behandling. Det fysiska vĺldet innebär att kvinnorna slog, sparkade, knuffade och rev mannen. Det materiella vĺldet ansĺg
intervjupersonerna inte vara vanligt i Sverige, men det innefattade att kvinnan kastade nĺgon form av tillhygge mot mannen.

Einnig:
Gärningsmannen är en kvinna : en bok om kvinnlig brottslighet
http://www.bokus.com/b/9175886944.html

Grein i Dagens Nyheter um ţetta efni
Kvinnovĺld mot män tystas ner
http://www.dn.se/insidan/kvinnovald-mot-man-tystas-ner-1.322735

Ţađ er greinilega full ţörf á rannsóknum á ţessu sviđi á Íslandi!

/jrg

jrg (IP-tala skráđ) 7.9.2009 kl. 12:31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband