Hvernig líđur ţingmönnum á vinnustađnum Alţingi?

naerverusalar_kr_kb_bj_14sep09.jpg

Viđgengst einelti á Alţingi? Ţađ fullyrti Birgitta Jónsdóttir, ţingmađur Borgarahreyfingarinnar í ađdraganda atkvćđagreiđslu ESB frumvarpsins.
Birgitta rćđir um neikvćđ samskipti ţingmanna og tillögur til úrbóta í ţćttinum

Í nćrveru sálar, mánudagskvöld 14. september kl.21.30 á ÍNN.

Í ţćttinum skođum viđ hvers lags vinnustađur Alţingi er. Ţar t.d. leggja menn allt kapp á ađ viđra hugmyndir sínar sem mest og best, reyna ađ selja öđrum, samflokksmönnum og/eđa ţingmönnum annarra flokka skođanir sínar og fá ţannig sem flesta á sitt band.

Menn takast á í rćđu og riti, á fundum og í einkasamtölum. Allt gengur út á ađ ţoka málum áfram,  lenda ţeim, ţannig ađ meirihluti komist ađ niđurstöđu sem síđan leiđir til setningu laga og reglugerđa.

Á vinnustađ eins og Alţingi ţar sem álag er gríđarmikiđ ţarf hver og einn ađ vita hvar mörkin liggja í samskiptum viđ ađra og einnig ađ geta sett sín persónulegu mörk sem öđrum leyfist ekki ađ vađa yfir. 

Ţingmenn tilheyra ekki stéttarfélögum í starfi sínu sem ţingmenn og eru ţar ađ leiđandi eina stétt landsins sem eru undanţegnir ákvćđum vinnuverndarlöggjafarinnar.

Ekki er vitađ til ţess ađ áđur hafi nokkur ţingmađur sagst hafa orđiđ vitni ađ einelti eđa ofbeldi.

Hvađa úrrćđi hefur Alţingi ţegar kemur til svona mála?

Er ekki einfaldlega tímaspursmál hvenćr einhver á svo álagsmiklum og krefjandi vinnustađ sem Alţingi er, leggur fram kvörtun af ţessum toga?

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvar viđgengst ekki einelti?

Angantýr Ófeigsson (IP-tala skráđ) 13.9.2009 kl. 21:40

2 Smámynd: 365

Af hverju fékkstu ekki einhvern annan ţingmann en Birgittu í ţetta viđtal ţitt t.d. einhvern sem dottinn er af ţingi?  Birgitta mun hafa allt á hornum sér vittu til, mađur bíđur spenntur.  Bara einhvern annan.

365, 13.9.2009 kl. 23:00

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband