Bloggfærslur mánaðarins, júní 2009

Góð íþrótt, gulli betri. Tóm hönd á ÍNN í kvöld

naerverusalar_kkarate.jpgAgi, virðing og líkamleg þjálfun sem skerpir huga og nærir sál.

Við hnýtum beltishnútana, setjum okkur í stellingar og ræðum um Karate sem þýðir tóm hönd og er forn japönsk bardagaíþrótt. Við skoðum saman sálfræðina sem henni tengist og hvernig hún er iðkuð hér á landi.

Gestir Í nærveru sálar í kvöld kl. 21:30 eru Sigríður Torfadóttir, sem nýlega fékk svarta beltið, Indriði Jónsson, brúnbeltingur og sonur hans Birkir sem einnig skreytir sig með svörtu belti.


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband