Bloggfærslur mánaðarins, mars 2011

Skyldi hann sleppa?

11030201_baldur_02_jpg_620x800_q95.jpgNú er réttað yfir Baldri Guðlaugssyni og enginn veit hvort hann fái nokkurn dóm á sig.

Mun hann halda peningnum eða verður þetta fé gert upptækt?

Fái hann dóm, fangelsisdóm, skilorðsbundinn eða óskilorðsbundinn en fær að halda þessum milljónum segir það til um hvernig það verður með fjölmarga aðra í svipaðri stöðu þ.e. þá sem fengu innherjaupplýsingar og seldu.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband