Bloggfærslur mánaðarins, mars 2012

Þekkir þú svona yfirmann?

Þekkir þú svona yfirmann?

Ekki er öllum gefið að vera góður stjórnandi eða yfirmaður. Því miður eru dæmi um það að fólk sem skortir flest það sem telst prýða góðan stjórnanda rati í yfirmannsstöður.  Dæmi eru um vanhæfan og slakan stjórnanda á vinnustað þar sem hámenntað fólk af báðum kynjum starfar sem og á vinnustað
þar sem lítillar menntunar er krafist.


Þessa grein má sjá í heild sinni á pressunni
Sjá einnig meira um eineltismál á upplýsingavefnum Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni
www.kolbrunbaldurs.is


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband