Máliđ endalausa í borginni er baráttan um ađ frístundakortiđ eđa frístundastyrkurinn fái sinn upphaflega tilgang aftur. Ég hef barist og lamist í ţessu máli frá ţví ég steig í borgarstjórn.
Ég get ekki lýst nógu vel langri baráttu Flokks fólksins í borginni ađ frístundarstyrkurinn fái bara ađ hafa ţann tilgang og markmiđ sem honum var ćtlađ upphaflega. Tillagan og greinargerđin skýra ţetta vel en hún var lögđ fram í borgarráđi í gćr:
Fulltrúi Flokks fólksins leggur til ađ borgarráđ samţykki ađ fela menningar-, íţrótta- og tómstundaráđi ađ breyta gildandi reglum um frístundakort frá 8. júní sl. á ţann hátt ađ ekki verđi hćgt ađ nota frístundakortiđ til ađ greiđa fyrir frístundaheimili eđa tungumálanám. Til ađ hjálpa efnaminni foreldrum ađ greiđa ţá nauđsynlegu ţjónustu fyrir börn sín eru ađrar leiđir í bođi og hćgt ađ sćkja um sérstaka styrki í ţví sambandi. Barn á ekki ađ ţurfa ađ líđa fyrir fátćkt foreldra sína. Ţađ á bćđi ađ geta veriđ á frístundaheimili, sótt tungumálaskóla ef ţví er ađ skipta og á sama tíma nýtt frístundastyrk sinn til ađ stunda íţróttir eđa tómstundir.
Einnig er lagt til ađ heimilt verđi ađ fćra eftirstöđvar styrksins á milli ára og flytja styrkinn milli systkina. Jafnframt verđi ţví beint til ráđsins ađ hefja vinnu viđ ađ nútímavćđa reglurnar m.a. međ tilliti til ţess ađ barn getur átt lögheimili hjá báđum forsjárforeldrum.
Upphaflegur tilgangur Frístundakortsins/styrksins er ađ öll börn og unglingar í Reykjavík á aldrinum 618 ára geti tekiđ ţátt í frístundastarfi óháđ efnahag og félagslegum ađstćđum. Enn ţá er hins vegar sá galli á gjöf Njarđar ađ reglur heimila ađ nota megi kortiđ eins og gjaldmiđil til ađ greiđa frístundaheimili og tungumálaskóla fyrir barniđ. Sé ţađ nýtt í ţeim tilgangi er ekki hćgt ađ nota ţađ líka til ađ greiđa íţróttir eđa tómstundir fyrir barniđ.
Til ađ hjálpa efnaminni foreldrum ađ greiđa ţá nauđsynlegu ţjónustu fyrir börn sín eins og frístundaheimili eru ađrar leiđir í bođi. Hćgt ađ sćkja um sérstaka styrki í ţví sambandi. Foreldrar t.d. ţeir sem eru efnaminni eru hins vegar ekki alltaf međ vitneskju um ţađ og telja sig ţví ţurfa ađ grípa til frístundastyrks barnsins.
Ţetta er fulltrúi Flokks fólksins ekki sáttur viđ. Barn á ađ geta veriđ á frístundaheimili, sótt tungumálaskóla ef ţví er ađ skipta og á sama tíma nýtt frístundastyrk sinn til ađ stunda íţróttir eđa tómstundir. Fulltrúi Flokks fólksins hefur orđađ ţessa hluti ótal sinnum sl. 5 ár í borgarstjórn en ekki náđ ađ opna augu borgarmeirihlutans. Áfram er ţví haldiđ ađ berjast í ţeirri von ađ meirihlutinn og Menningar- íţrótta og tómstundaráđs sem nú hefur forrćđi yfir frístundakorti/frístundastyrknum sjái ljósiđ.
Einnig er lagt til ađ hćgt verđi ađ fćra eftirstöđvar styrksins milli ára og ađ heimilt verđi ađ flytja styrkinn milli systkina. Nútímavćđa ţarf reglur frístundastyrksins. Í ţví sambandi ţarf ađ hafa í huga ađ barn getur átt lögheimili hjá báđum sínum forsjárforeldrum.