Færsluflokkur: Bloggar
Hver vill búa í íbúð þar sem útsýnið er fangelsisveggur?
5.1.2025 | 11:28
Græni veggurinn, vöruskemman verður rædd í borgarstjórn Reykjavíkur 7. janúar 2025 af tveimur flokkum minnihlutans. Borgarfulltrúi Flokks fólksins mun leggja til að að borgarstjórn samþykki að fela innri endurskoðun og ráðgjöf Reykjavíkurborgar eða öðrum...
Þetta finnst mér ósanngjarnt
27.11.2024 | 08:54
Ég fékk skeyti frá manni sem býr í Austurbrún en hann fékk bréf frá Félagsbústöðum þar sem segir að í Austurbrún (tiltekin blokk) hafi safnast upp óflokkað sorp í sorpgeymsluna undanfarið og sorphirðan því ekki getað fjarlægt sorpið. Vegna þess hafa...
Hef ekki lent í öðru eins við að koma máli á dagskrá
19.11.2024 | 17:24
Loksins fékk ég að flytja Loftkastalamálið í Borgarstjórn. Ég hef sjaldan lent í öðru eins við að koma einu máli á dagskrá í borgarstjórn. Fæstir myndu trúa því þótt ég segði frá því. Hér er bókunin í málinu: Á eigendum Loftkastalans hefur...
Máttur samtryggingarinnar
18.11.2024 | 11:33
Flokkur fólksins stendur fyrir margt en megináhersla er á að ekkert þjóðfélag getur verið án heimila. Heimilið er í raun grunnforsenda öryggis. Við búum á Íslandi í samfélagi sem þýðir að við sem þjóð erum í raun ein stór fjölskylda. Ef einhver þegn...
Reynsla sem sálfræðingur rak mig í pólitík
16.11.2024 | 22:34
Á Íslandi stunda um tugir þúsunda nemenda nám á framhaldsskólastigi. Sumir í þessum hópi glíma við andlegar áskoranir í sínu lífi á borð við streitu og depurð. Að mati Flokks fólksins hefur þörfin aldrei verið meiri en núna að grípa inn í og veita...
Endurskoða hugmyndir um bílastæðahús- fjölnotahús, skoða þarf þessa hugmynd nánar
14.11.2024 | 10:54
Er með þessa tillögu í borgarráði að fallið verði frá hugmyndum um bílastæðahús eða fjölnotahús og þessar hugmyndir skoðaðar betur, kannað með samráð sem dæmi. Fulltrúi Flokks fólksins vill að borgaryfirvöld og skipulagsyfirvöld endurskoði hugmyndina um...
Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki að vera með einhvern göslagang
11.11.2024 | 08:51
Einn stærsti vandinn í Reykjavík er skortur á húsnæði. Lítið framboð er af lóðum sem aðeins fást í gegnum útboð og verktakar halda að sér höndum. Hagkvæmt húsnæði af öllum gerðum, sárvantar í Reykjavík. Of mikill áhersla hefur verið á að þétta byggðina...
Of mikið af kærum
2.11.2024 | 09:10
Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar í vikunni voru teknar fyrir fjöldi stjórnsýslukæra á hendur borginni sem nú eru til meðferðar hjá úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála. Alls eru kærurnar 11 talsins og snúa þær allar að meðferð...
Upplýsingaóreiða bílastæðakjallara og húsa, einkarekin eða borgarrekin?
2.10.2024 | 06:54
Tillaga lögð fram í umhverfis- og skipulagsráði Fulltrúi Flokks fólksins leggur til að teknar verða saman upplýsingar um bílastæðahús og bílastæðakjallara í Reykjavík, hver þeirra eru rekin af borginni og hver eru einkarekin. Einnig er lagt til að...
Íbúar hafa lengi verið að kalla eftir auknu umferðaröryggi við Sæbraut
1.10.2024 | 08:43
Sumt verður bara að laga strax og það á við um umferðaröryggi á Sæbraut. Því miður virðist oft þurfa alvarlegan atburð til að eitthvað fari að hreyfast. Flokkur fólksins hefur ítrekað í mörgum bókunum og tillögum óskað eftir betrumbótum og að hraða máli...