Færsluflokkur: Peningamál

Af hverju heitir þetta FIT kostnaður?

Það gjald sem bankar innheimta hjá viðskiptavinum sínum fyrir hina og þessa þjónustuna svo sem ef viskiptavinur vill taka út af reikningi sínum kallast FIT kostnaður.  Ég verð nú að játa vanþekkingu mína og spyr, fyrir hvað stendur FIT? Eiginlega ætti...

Ábyrgð lánastofnana

Lánastofnanir hafa verið iðnar við að vilja lána án tillits til hvort lántakinn sé borgunarmaður fyrir láninu eða ekki svo fremi auðvitað sem hann eigi eitthvað sem hægt er að ganga að, borgi hann ekki lánið. Lánastofnanir hafa líka blásið út. Því hærri...

Að afnema verðtrygginguna væri óráð

Afnám verðtryggingar væri óráð eins og efnahagsumhverfið er hér á landi í dag. Hvað yrði þá um lífeyrissjóðina? Lífeyrissjóðirnir eru stærstu sjóðir sem við eigum og þeir eru að lang mestu leyti verðtryggðir. Viljum við ekki að lífeyririnn okkar sé...

Gróði bankanna

Nú er það stöðugt í fréttum hvað viðskiptabankarnir moki inn gríðarlegu féi í gegnum þjónustugjöld og vexti. Kúnnar njóta lítils góðs af þessu á meðan eigendur bankanna hlaða undir sig fjámagni og laun yfirmanna eru ekki í neinum takt við...

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband