Viđbrögđ meirihlutans lýsa ótta og vanmćtti
15.1.2019 | 19:26
Tillögu um ađ vísa skýrslu Innri endurskođunar um braggann til ţar til bćrra yfirvalda hefur veriđ felld af meirihlutanum. Í bókun okkar Flokks fólksins og Miđflokksins er eftirfarandi:
Ţađ er ill-skiljanlegt ţví ţađ er hagur okkar allra ađ ţetta mál verđi hafiđ yfir allan vafa ţegar kemur ađ meintu misferli. Borgarbúar eiga rétt á ađ ţetta mál verđi rannsakađ til hlítar og ađ engir lausir endar verđi skildir eftir. Viđ berum ábyrgđ sem kjörnir fulltrúar og eftirlitshlutverk okkar međ fjárreiđum borgarinnar er ríkt. Ţessu eftirlitshlutverki erum viđ ađ sinna međ tillögu ţessari. Ţetta mál hefur misbođiđ fjölmörgum Reykvíkingum og landsmönnum einnig. Meirihlutinn hefđi átt ađ taka ţessari tillögu fagnandi og sterkast hefđi veriđ ef hann sjálfur hefđi átt frumkvćđiđ af tillögu sem ţessari. Ţess í stađ er brugđist illa viđ eins og birst hefur á fundi borgarstjórnar og í fjölmiđlum. Viđbrögđin lýsa ótta og vanmćtti. Ţađ er mat okkar ađ eina leiđin til ađ ljúka ţessu máli fyrir alvöru er ađ fá úrskurđ ţar til bćrra yfirvalda á hvort misferli kunni ađ hafa átt sér stađ. Hvađ sem öllu ţessu líđur stendur eftir ađ svara ţví hver ćtlar ađ taka hina pólitísku ábyrgđ í ţessu máli.
Kćra nafna. Mig langar ađ vísa í leiđara sem ţú skrifar í Fréttablađiđ í morgun og segja ţér ađ innra međ mér finn ég hvorki til heiftar né ofsa í garđ meirihlutans í tengslum viđ braggamáliđ og allt sem snýr ađ ţví. Ef skilgreina á einhverjar tilfinningar í ţessu sambandi er ţađ kannski helst vonbrigđi og sorg vegna ţess hvernig fariđ hefur veriđ međ fé borgarbúa og vegna allrar ţeirra misfellna sem nefndar eru í skýrslu Innri endurskođunar. Tillaga Flokks fólksins og Miđflokksins ađ vísa skýrslu Innri endurskođunar til ţar til bćrra yfirvalda til frekari yfirferđar og rannsóknar er ekki gert til ađ klekkja á neinum í pólitískum tilgangi.
Auđvitađ velta margir fyrir sér hvort hér sé um misferli ađ rćđa. Sveitarstjórnarlög hafa veriđ brotin, innkaupareglur borgarinnar brotnar og skođa ţarf hvort lög um skjalavörslu hafa mögulega veriđ brotin. Ég sé ekki betur en ađ siđareglur hafi einnig veriđ brotnar ţótt ţađ teljist ekki refsivert. Borgarstjórn öll ćtti ađ taka undir tillögu Flokks fólksins og Miđflokksins ađ fela ţar til bćrum yfirvöldum frekari yfirferđ á málinu og rannsókn. Ţađ er einnig mikilvćgt ađ fela sama embćtti ađ fara yfir niđurstöđur Borgarskjalasafns á skjalamálum í málinu ţegar ţćr liggja fyrir. Viđ verđum ađ hnýta alla lausa enda og gera allt til ađ geta byrjađ ađ byggja aftur upp traust borgarbúa á kerfinu og fólkinu sem stýrir ţví.