Prestar ekki undanþegnir tilkynningarskyldu

Í landinu er tilkynningarskylda skv. 16 og 17. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002. Tilkynningarskylduákvæðið hljóðar svo:

Hverjum þeim sem stöðu sinnar og starfa vegna hefur afskipti af málefnum barna og verður í starfi sínu var við að barn búi við óviðunandi uppeldisskilyrði, verði fyrir áreitni eða ofbeldi eða stofni heilsu sinni og þroska í alvarlega hættu er skylt að gera barnaverndarnefnd viðvart.

Halda sumir prestar virkilega að þeim beri ekki að virða tilkynningarskyldu?

Sjá nánar

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Lög galdrakarlsins eru ofar öllu... samkvæmt prestum i vanda

doctore (IP-tala skráð) 17.8.2010 kl. 12:15

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband