Skerpa á ákvćđi um jöfnuđ í Stjórnarskránni

mbl0181747.jpgSkerpa ţarf á ákvćđi í stjórnarskránni um jöfnuđ í íslensku samfélagi.  Ástandiđ er slćmt eins og stađan er í dag.

Ójöfnuđur virđist vera mjög mikill og biliđ milli ríkra og fátćkra hefur aukist ef eitthvađ er.

Ţessi litla en kraftmikla ţjóđ á ađ geta leyst ţetta vandamál og ţađ fljótt og vel. Sáttmáli eins og stjórnarskráin ţarf ađ orđa ţetta skýrt og greinilega.

Endilega takiđ ţátt í umrćđu um endurskođun stjórnarskrár Íslands og stjórnlagaţing hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gústaf Níelsson

Hvađ ţykir ţér um "upp međ dalina en niđur međ fjöllin?" Ertu međ hugmyndir um hvernig kraftur hinna fátćku verđur best virkjađur? Hvernig minnkum viđ biliđ á milli ríkra og fátćkra? Kannski međ ţví ađ taka frá hinum ríku og gefa hinum fátćku? Ţú hljómar eins og vonarneisti fyrir kúgađa og arđrćnda alţýđu? Heimur skánandi fer, enginn vafi.

Gústaf Níelsson, 29.10.2010 kl. 21:34

2 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Kolbrún mín, ţú átt mitt atkvćđi.

Gangi ţér vel í kjörinu til Stjórnlagaţings.

Eitt langar mig til ađ nefna, jafna ţarf atkvćđavćgi íslendinga ţannig ađ atkvćđi höfuđborgarbúa vegi jafn mikiđ til alţingiskosninga eins og atkvćđi ţeirra sem búa á landsbyggđinni. Ţetta er réttlćtismál sem höfuđborgarbúar eru hreint ótrúlega sofandi fyrir.

Marta B Helgadóttir, 30.10.2010 kl. 14:17

3 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Alveg sammála ţessu Marta.

Takk

Kolbrún Baldursdóttir, 30.10.2010 kl. 14:55

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband