Varasamt ađ fćra of mikil völd í hendur eins ađila

Niđurstöđur ţjóđfundar eru í meginatriđum mjög góđar og eiga eftir ađ nýtast vel á stjórnlagaţingi. Frekari upplýsingar koma um ţćr síđar í dag.

Međal ţess sem fram kom á fundinum var ađ

"á Íslandi skuli valdhöfum settur skýr rammi međ siđareglum ţar sem mannvirđing, ábyrgđ og skyldur viđ ţegna landsins er haft ađ leiđarfrelsi"

og

"viđ viljum ţrískiptingu valdsins, valdameiri forseta og varaforseta, ađskilja ríki og kirkju, sjálfstćđa dómstóla, jafnan atkvćđisrétt og eitt kjördćmi"

Aukin ráđherraábyrgđ og almennt gegnsći eykur líkur á ađ ţađ sem gerđist fyrir hrun gerist ekki aftur. Hvađ varđar ađ fćra meiri völd á hendur forseta er spurning.

Ţađ getur veriđ varasamt ađ fćra of mikil völd i hendur eins ađila hvort heldur forseta eđa einhvers annars.  Í embćtti forseta, eins og í önnur embćtti, getur slćđst vanhćfur einstaklingur sem hvorki kann né getur fariđ međ völd og eđa beitir ţeim ađ geđţótta og hentugleika sem ekki endilega ţarf ađ vera í takt viđ ţjóđarhagsmuni ef ţví er ađ skipta.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: b

Takk fyrir ţetta. Er ţér algjörlega sammála.

b, 7.11.2010 kl. 22:54

2 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Hvernig sem valdi forseta verđur skipađ ţá verđur ađ lagfćra lög um kjör  hans til embćttis.  Viđ nú verandi lög er ţađ svo ađ vćru sex í frambođi ţá gćti hann frćđilega veriđ kjörinn međ 20% atkvćđa. 

Ţađ er ekki ásćttanlegt.  Ţađ er veriđ ađ tala um einstakling sem á ađ vera einskonar samnefnari ţjóđarinnar. 

Ţađ er ţví ţörf á ađ meirihluti kjósi hann og ţađ er óheppilegt ađ um sé ađ rćđa einstakling sem er verulega umdeildur, ţví ađ ţá er hćtta á ađ ţeir sem hafna honum geti ekki sćst á hann.

Hrólfur Ţ Hraundal, 7.11.2010 kl. 23:24

3 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Sammála.

Kolbrún Baldursdóttir, 7.11.2010 kl. 23:44

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband