Skerpa á ákvæði um þjóðaratkvæðagreiðslu

Eitt af því sem ég myndi vilja sjá í endurskoðaðri stjórnarskrá er að skerpt verði á ákvæði um þjóðaratkvæðagreiðslu. Rýmka mætti þann rétt og skilgreina hann nánar.

Ef í ljós kemur að  t.d. 20 prósent þjóðar er ósáttur við ferli eða framgang máls eða 45 prósent stjórnarandstöðu (sterkur minnihluti) má ætla að málefnið sé af þeim toga að kanna þurfi með marktækum hætti álit og mat fólksins í landinu.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Ég er sammála þér.

Þú átt atkvæði mitt í kosningunum Kolbrún mín.

Marta B Helgadóttir, 15.11.2010 kl. 14:53

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband