Viðtöl við frambjóðendur. RÚV stendur sig vel.

Ég vil þakka RÚV fyrir að gera sitt allra besta með að kynna frambjóðendur til stjórnlagaþings.

Í dag var ég ásamt fjölmörgum öðrum í fimm mínútna viðtali um af hverju ég gæfi kost á mér til stjórnlagaþings og  hverju, ef einhverju, ég vildi breyta í stjórnarskrá Íslands?

Skipulag var til fyrirmyndar. Viðhorf og móttaka starfsmanna var til fyrirmyndar.

Hvað svo sem mér finnst ég geta sagt um eigin frammistöðu í viðtalinu er klárt í mínum huga að RÚV er að sinna hér skyldu sinni með sóma. Smile

Takk fyrir það RÚV.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

......sit hér og bíð eftir hringingu frá þessum elskum.

Gísli Foster Hjartarson, 21.11.2010 kl. 14:03

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já ég verð að segja það Kolbrún mín, að þið þurftuð virkilega að sparka í yfirmenn RÚV til að þetta kæmist í framkvæmd.  Gangi þér sem allra best.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.11.2010 kl. 10:30

3 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Það rétt mín kæra Ásthildur. Það virkaði sem betur fer.

Kolbrún Baldursdóttir, 22.11.2010 kl. 16:51

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband