Skyldi hann sleppa?

11030201_baldur_02_jpg_620x800_q95.jpgNú er réttađ yfir Baldri Guđlaugssyni og enginn veit hvort hann fái nokkurn dóm á sig.

Mun hann halda peningnum eđa verđur ţetta fé gert upptćkt?

Fái hann dóm, fangelsisdóm, skilorđsbundinn eđa óskilorđsbundinn en fćr ađ halda ţessum milljónum segir ţađ til um hvernig ţađ verđur međ fjölmarga ađra í svipađri stöđu ţ.e. ţá sem fengu innherjaupplýsingar og seldu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Júlíusson

Miđađ viđ alla smádóma sem falla í dag og tiltölulega ţungir dómar eru ţar  í gangi, og ţađ  sem viđ höfum í dag  séđ gerast međ ţungavigtarmenn, já, ćtli ţađ verđi ekki niđurstađan ţví miđur.

Guđmundur Júlíusson, 4.3.2011 kl. 23:27

2 Smámynd: Jens Guđ

  Baldur er svo vel tengdur ađ hann mun aldrei fá ţyngri dóm en skilorđsbundinn.  Ţannig er Ísland í dag.  Hann er innvígđur og innmúrađur.

Jens Guđ, 4.3.2011 kl. 23:39

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Eru til lög yfir svona glćpamenn?  Verđur ekki bara slegiđ á hendur hans og sagt skamm, svona gerum viđ ekki?

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 5.3.2011 kl. 00:52

4 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Ţađ er öruggt ađ Baldur mun ekki hljóta skađa af dóminum, hann er í rétta flokkinum, međ réttu vinina og er ábyggilega ósnertanlegur eins og margir vinir hans...

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 5.3.2011 kl. 02:07

5 Smámynd: Óttar Felix Hauksson

Vćri ekki nákvćmara ađ orđa ţađ svo, ađ ţađ segđi til um međhöndlun dómsóla, fái Baldur dóm á sig? Ţađ á einnig viđ ef ađrir meintir innherjar fá á sig kćru frá saksóknara. Ţannig er skipan mála í samfélaginu háttađ ađ dómsólar dćma í málum borgarana. ,,Međhöndlun samfélagsins" er í víđari skilningi, svona eins og ef ađ ég og ţú Kolbrún og ađrir samfélagsţegnar ćtluđum ađ fara ađ dćma. Viđ búum í réttarríki, er ekki rétt ađ virđa ţađ?

Óttar Felix Hauksson, 5.3.2011 kl. 02:50

6 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Rétt athugađ Óttar.

Kolbrún Baldursdóttir, 5.3.2011 kl. 09:02

7 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég get ómögulega gert ađ ţví ađ mér finnst umrćđan vera á nokkrum villigötum.  Baldur Guđlaugsson og ţessir tveir verđbréfastrákar úr Kaupţingi eru engir stórgerendur í bankahruninu, ţetta eru menn sem vegna starfa sinna voru í ađstöđu til ađ hagnast um einhverjar krónur, en ţađ er látiđ eins og ţeir hafi veriđ valdir ađ hruninu, ţarna er ađeins um "smápeđ" ađ rćđa en ţađ er engu líkara en ţađ verđi ađ leggja allt í sölurnar svo ţessir menn verđi dćmdir og helst ađ ţeir fái mjög ţunga dóma.  Má ég kannski minna á ađ enn hefur ENGINN af AĐALLEIKURUNUM í hruninu veriđ dćmdur og verđur sennilega ekki en svona "smápeđ" verđur ađ ná í og refsa..

Jóhann Elíasson, 5.3.2011 kl. 09:32

8 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Ţessi mađur náđi af mér stórum hluta ćvisparnađar míns međ ţví ađ Ráđleggja fólki ađ selja ekki bréf sín  í bankanum, sem ráđgjafi, eins og hinir ráđgjafarnir. Ég vona ađ hann tapi ţessu öllu saman!!!!

Eyjólfur G Svavarsson, 5.3.2011 kl. 15:51

9 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

Ţessir kallar halda ţví sem ţeir ná- vinatengslin eru sterk. allt ţetta mál er ađeins leikţáttur.

kv. ea

Erla Magna Alexandersdóttir, 5.3.2011 kl. 18:07

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband