Stjórnarmyndun í vor.

Mér fannst áhugaverð lesning Birgis Hermannssonar, stjórnmálafræðings  í Fréttablaðinu 4. febrúar en hann spáir í valkosti þegar kemur að myndun ríkisstjórnar í vor. Einn af punktum hans er á þá leið að líklegasta ríkisstjórnin verði annað hvort Samfylking, vinstri græn og Framsóknarflokkur eða Sjálfstæðisflokkur og Samfylking. Hið síðarnefnda er erfitt að sjá fyrir.. og þó, kannski eru engir aðrir valkostir betri eftir allt saman.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband