Svifryksmengun og nagladekk

Í allri þessar umræðu um svifryksmengun þá óttast ég mest að það komi að því að nagladekk verði bönnuð með öllu. Svifryksmengun er vissulega vandamál og eflaust þarf að finna leiðir til að draga úr því. En tilhugsunin um að geta ekki ekið á negldum dekkjum um hávetur (alla vega slitnum nagladekkjum) er skelfileg. Við sem búum  í efra Breiðholti vitum hvernig Breiðholtsbrautin er þegar hálka myndast. Þeir sem ekki eru á annað hvort sérlega góðum vetrardekkjum eða negldum dekkjum, drífa einfaldlega ekki upp Brautina í hálku og þvílíkt öngþveiti sem þá myndast.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband