Stjórnarmyndun í vor.

Mér fannst áhugaverđ lesning Birgis Hermannssonar, stjórnmálafrćđings  í Fréttablađinu 4. febrúar en hann spáir í valkosti ţegar kemur ađ myndun ríkisstjórnar í vor. Einn af punktum hans er á ţá leiđ ađ líklegasta ríkisstjórnin verđi annađ hvort Samfylking, vinstri grćn og Framsóknarflokkur eđa Sjálfstćđisflokkur og Samfylking. Hiđ síđarnefnda er erfitt ađ sjá fyrir.. og ţó, kannski eru engir ađrir valkostir betri eftir allt saman.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband