Fjölmiđlafólk og viđtalstćkni

Ađ minnsta kosti tvö mjög erfiđ og viđkvćm mál hafa veriđ til umfjöllunar í fjölmiđlum nú síđustu vikur. Viđtöl hafa veriđ tekin bćđi í sjónvarpi og útvarpi viđ ţolendur ofbeldis og einnig meinta gerendur. Í slíkum viđtölum skiptir öllu máli ađ spyrlarnir séu međ viđtalstćkni á hreinu. Boriđ hefur mikiđ á ţví í ţessum viđtölum ađ spurđar eru verulega leiđandi spurningar. Ţeir sem sitja fyrir svörum eiga ţađ skiliđ ađ spurningum sem til ţeirra er varpađ um svo viđkvćm og eldfim mál sem ţessi séu ţannig úr garđi gerđar ađ viđmćlendur hafi fullt vald á ađ svara ţeim á ţeirra eigin persónulegu forsendum. Séu spurningar leiđandi rýrir ţađ gildi upplýsinga sem fram kemur, gefur falska mynd af svörunum og lýsa oft mikiđ frekar skođunum og hugsunum spyrilsins en viđmćlandans. Ég legg til ađ annađ hvort fari fjölmiđlafólk á viđtalstćkninámskeiđ og lćri samhliđa smávegis í sálfrćđi eđa ađ ţau einfaldlega fái fagađila til ađ taka viđtölin. Viđtal sem tekiđ er međ leiđandi spurningum, hvort sem ţađ fjallar um viđkvć,m persónuleg málefni eđa önnur almennari málefni eru bćđi rýrari af gćđum og hvimleitt á ađ hlusta.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband