Reykjavíkurflugvöllur og samgöngumiđstöđ

Nú blasir ţađ viđ ađ Iceland Express fćr ekki ađstöđu í flugstöđinni á Reykjavíkurflugvelli. Ţetta er hiđ versta mál ţví á međan Flugfélag Íslands einokar ađstöđuna haldast innanlandsflugfargjöld himinhá. Nú vćri ţađ óskandi ađ fariđ vćri ađ krafti í ađ byggja samgöngumiđstöđ á svćđinu sem rúmađ gćti alla nauđsynlega ţjónustu og lagt grunninn ađ eđlilegri samkeppni. Sjálf er ég talsmađur ţess ađ flugvöllurinn verđi áfram í Vatnsmýrinni. Ţađ er í lagi ađ fćra hann eitthvađ t.d. ef ákveđiđ verđi ađ fara í einhverjar landfyllingar. Umrćđan um stađsetningu flugvallarins hefur veriđ viđlođandi í mörg ár. Sem frambjóđandi í prófkjöri Sjálfstćđismanna í október s.l. ţá var ég víst (skv. Samtökum um betri byggđ sem gerđi könnun međal frambjóđenda) eini frambjóđandi sem var ţeirrar skođunnar ađ flugvöllurinn ćtti ađ vera áfram í Vatnsmýrinni. Máliđ er sannarlega umdeilt svo mikiđ er víst.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband