Málefni Byrgisins: Hvernig vćri ađ rannsaka fyrst og álykta svo?

Margir hafa ţörf á ađ tjá sig um ţađ sem nú er ađ líta dagsljósiđ hvađ varđar Byrgiđ og Breiđavík. Bćđi ţessi mál eru ekki fullrannsökuđ ennţá. Mér finnst allt of langt gengiđ í ađ draga ályktanir og jafnvel ákveđa hvađ hefur veriđ í gangi áđur en viđ fáum ţađ endanlega stađfest. Ţetta er t.d. mjög áberandi í Fréttablađinu í dag 10. febrúar á bls. 4. Bara međ ţví ađ lesa fyrirsögnina fćr fólk til ađ halda ađ ţá ţegar hafi máliđ veriđ ađ fullu upplýst.  Síđasta setning fréttarinnar er svo ţessi „Máliđ er í fullri rannsókn og fariđ ađ síga á seinni hlutann“. Er ekki allt í lagi ađ rannsaka máliđ áđur en viđ teljum okkur vita hvađ hefur gerst nákvćmlega ţarna og međ hvađa hćtti. Fréttamennska sem gengur út á hugmyndafrćđi eins og „líklegt/ólíklegt, örugglega og áreiđanlega“ er ekkert nema til ađ gefa fólki byr undir báđa vćngi ađ spekúlera enn meira um eitthvađ sem á eftir ađ rannsaka. Ţegar rannsókn síđan liggur fyrir ţá getur ţess vegna eitthvađ  annađ veriđ upp á teningnum. Gagnvart meintum gerendum er ţetta líka afar ósanngjarn. Hvađ varđ um ţađ ađ mađur sé saklaus ţar til sekt hans er sönnuđ.  Bíđum bara eftir niđurstöđum rannsókna í ţessu máli og ţá komumst viđ eins nćrri sannleikanum og mögulegt er.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband