Í NĆRVERU SÁLAR komnir á kolbrunbaldurs.is

Nú er hćgt ađ sjá ţćttina Í nćrveru sálar sem sýndir voru á ÍNN á árunum 2009 og 2010 á vefnum www.kolbrunbaldurs.is
Höldum saman gegn einelti og kynferđislegri áreitni.

Um er ađ rćđa valda ţćtti, sérstaklega ţá sem tengjast eineltismálum, einelti og kynferđislegri áreitni á vinnustađ; einelti međal barna og unglinga og viđtal m.a. viđ Rögnu Árnadóttur og Ţórhildi Líndal um einelti eins og ţađ kemur fram í íslenskum lögum.

Einnig er ţar ađ finna ţátt sem margir hafa spurt um og ber titilinn Skyggnst inn í heim lesblindra en ţar lýsir ung kona međ ótrúlegum hćtti hvernig lífiđ getur gengiđ fyrir sig ţegar glímt er viđ slćmt tilfelli af lesblindu.
Svavar Knútur rćđir um tölvufíkn eđa tölvueinsemd eins og ţađ er stundum kallađ og síđast en ekki síst er ţáttur um hvernig má kenna börnum ađ varast ţá sem hafa í hyggju ađ beita ţau kynferđisáreiti eđa ofbeldi. Ţessi ţáttur er hugsađur fyrir foreldra og fagfólki skóla.

Fleiri ţćttir koma inn á vefinn innan tíđar m.a. um:
PMT uppeldistćkni
Hugrćna atferlismeđferđ
Dáleiđslu
Áhyggjur og kvíđa hjá ungum börnum
Leiđrétting  á kyni ţar sem Anna Kristjánsdóttir rćđir um líf sitt og reynslu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk fyrir ţetta Kolbrún.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 25.10.2011 kl. 20:19

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband