Óţolandi skemmdarverk.

Stöđugt er veriđ ađ fremja skemmdarverk á eigum annarra/almennings. Hverjir gera ţetta? Eru ţetta unglingar eđa jafnvel rígfullorđiđ fólk? Skemmdarverk er eitt af ţeim fyrirbćrum sem mađur fćr engan botn í. Ţađ er akkúrat enginn tilgangur međ ţví ađ skemma fyrir öđrum, ţađ grćđir enginn á ţví, heldur tapa allir. Sú fullnćgja sem sá sem fremur skemmdarverkiđ fćr viđ verknađinn getur varla veriđ langvinn. Er kannski enn ađ hlakka í honum daginn eftir?
Eftir ađ hafa praktíserađ sálfrćđi í 17 ár er verknađur sem ţessi mér ráđgáta. Ljóst er ađ sá sem stundar ađ skemma er reiđur einstaklingur, jafnvel siđblindur. Hann gerir ţetta ítrekađ af ţví ađ hann kemst upp međ ţađ. Ekki hefur tekist ađ kenna honum ađ taka ábyrgđ og hann hefur komist undan ađ taka afleiđingunum. Skađinn er talinn í milljónum svo ekki sé minnst á tilfinningarlega skađann. Mér finnst ađ viđ eigum ađ fara ađ taka harđar á skemmdarverkum. Náist í ţá sem skemma fyrir öđrum ţarf ađ vera hörđ viđurlög, háar sektir og sálfrćđimeđferđ. Ţví  miđur sleppa margir og geta ţannig haldiđ áfram ađ skemma án ţess ađ axla ábyrgđ.  Mín reynsla er sú ađ ţađ er ekki fyrr en viđkomandi skemmdarvargur ţarf ađ taka afleiđingunum ađ hann mögulega fer ađ hugsa sig tvisvar um áđur en hann fremur ódćđiđ. Sé um ađ rćđa einstaklinga undir 18 ára kemur ţađ í hlut foreldranna ađ greiđa skađann. Ţá er mikilvćgt ađ foreldrarnir láti barniđ borga sér til baka međ einum eđa öđrum hćtti. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Náist í ţá sem skemma fyrir öđrum ţarf ađ vera hörđ viđurlög, háar sektir og sálfrćđimeđferđ. Ţví  miđur sleppa margir og geta ţannig haldiđ áfram ađ skemma án ţess ađ axla ábyrgđ."

En hvernig finnst praktíserandi sálfrćđingi ađ taka eigi á ţví ţegar hreppstjóri nágrannasveitarfélags fremur stórfellt skemmdarverk á almannaeignum Reykvíkinga?

Dćmi: HÉR og HÉR

Ţarf ekki sem fyrst ađ finna viđeigandi međferđarúrrćđi handa slíkum hreppstjóra, áđur en allt skógrćktarstarf undangenginna áratuga á höfuđborgarsvćđinu er lagt í rúst?

Gapripill (IP-tala skráđ) 12.2.2007 kl. 15:26

2 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Ekki beint sambćrilegt, tilfinningarmál fyrir sumum öđrum ekki. Hef ţó ekki sett mig inn í öll ţessi mál en er talsmađur skógrćktar enda sjálf í fjölskyldu sem nú hefur rćkta marga hektara lands á Rangárvöllum. Á hverju sumri setjum viđ niđur hundruđir plantna. 
Finnist gerandi, yfir höfuđ. er alltaf hćgt ađ fara međ mál fyrir dómstóla. Nú er hins vegar auglýst eftir gerendum, ţeim sem stunda ţađ ađ eyđileggja eitt og annađ sem á vegi ţeirra verđa, einna helst í miđbć Reykjavíkur. Vćru ţeir spurđir af hverju ţeir gera ţetta, tel ég ađ ţeim yrđi svara vant. Ţessum ađilum ţarf ađ ná til ađ hćgt sé ađ međhöndla skemmdarverkin innan okkar dómkerfis.

Kolbrún Baldursdóttir, 13.2.2007 kl. 19:27

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband