Hvađ er í kjötinu sem viđ borđum?

Hversu heilnćm og örugg matvćli eru á markađinum? Nú hefur ţađ veriđ opinberađ ađ ýmis efni, ekki bara einhver rotvarnarefni heldur einnig vatn er sprautađ í a.m.k. sumar  kjötvörur sem viđ leggjum okkur til munns. Einnig hef ég heyrt ađ t.d. kjúklingabringur séu sprautađar međ sykri.
Ég vil hrósa ţeim ađilum sem hafa komiđ fram međ ţessar upplýsingar jafnvel í óţökk einstakra framleiđenda. Ég er ein af ţeim sem les yfirleitt innihaldslýsingar á matvćlum en nú finnst mér ég ekki geta treyst á ţćr lengur. 
Getum viđ ekki gert kröfur um ađ innihaldslýsingar séu hárnákvćmar og einnig veriđ örugg um ađ matvćlaeftirlitiđ geri stikkprufur endrum og sinnum. 
Hráefni sem er komiđ fram yfir síđasta söludag eru sögđ seld til veitingastađa og í mötuneytin. Er ţetta virkilega satt? Ţađ er eiginlega ekki beint rómantískt ađ fara út ađ borđa lengur.

  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband