Fyrir hverja er Hrossarćktardeildin í Hólaskóla?

Ég heyrđi ţví fleygt ađ íslendingar sem sóttu um í Hólaskóla ćttu í harđri samkeppni viđ útlendinga, ađallega ţjóđverja um ađ fá inngöngu í Hrossarćktardeildina. Kćmist ég á ţing aftur myndi ég vilja spyrja landbúnađarráđherra hver vćri samsetning nemenda í ţessari deild.
Annars er ég ţeirrar skođunar ađ bćđi Landbúnađarháskólinn og Hólaskóli ćttu ađ tilheyra Menntamálaráđuneytinu eins og ađrir skólar landsins. Ţađ vćri bćđi rökrétt og eđlilegt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Hólaskóli er örugglega góđur ţađ hef ég líka heyrt. Hvergi er hćgt ađ fá meiri sérhćfingu í íslenska hestinum ađ sjálfsögđu.  Ég tel ţó ađ Hólaskóli og LBHÍ ćttu alveg eins heima undir Menntamálaráđuneytinu eins og ađrir skólar sem kenna sérhćft nám sem er í tengslum viđ atvinnuveginn. Landbúnađarmálin eru í sjálfu sér ekkert sérhćfđari en t.d. tannlćkningar og tölvunarfrćđi, greinar sem kenndar eru í skólum sem tilheyra Menntamálaráđuneyti. Ég vona bara ađ ţegar valiđ er inn í skólann sé gćtt ađ eđlilegu hlutfalli hvađ varđar ţjóđerni og svo auđvitađ kynjahlutfalli.

Kolbrún Baldursdóttir, 20.2.2007 kl. 20:17

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband