EKKI MEIR

Svo mörg sorgleg mál hafa ratað inn á borð til mín nú eftir að EKKI MEIR kom út.

Þess vegna vil ég segja þetta:
Þolandi eineltis má aldrei tapa voninni. Sárin gróa seint, örin jafnvel aldrei. En það eru til aðferðir til að styrkja sjálfsmyndina og milda höfnunartilfinninguna og vanmáttinn.

Næsti fræðslufundur er í dag á Egilsstöðum. Að venju dreifum við veggspjöldum Æskulýðsvettvangsins og gænýrri Aðgerðaráætlun þeirra.

Að Æskuýðsvettvanginum standa UMFÍ, Skátarnir, KFUM og KFUK og Landsbjörg. Sjá nánar dagsskrá fyrirlestra á kolbrunbaldurs.is
Fræðslufundirnir eru öllum opnir.

ekki_meir_mynd_af_kapu.jpg
veggspjald.jpg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband