Óţolandi mismunun

Ég vil benda ykkur á greinina hans Harđar Ţorgilssonar, sálfrćđings sem birt var í Mbl. 23. febrúar s.l. en hún fjallar um ţađ ađ „sálfrćđiţjónusta utan stofnana er ekki niđurgreidd af hinu opinbera tryggingarkerfi eins og t.d. ţjónustu geđlćkna enda ţótt um sambćrilega ţjónustu er ađ rćđa hvađ varđar greiningu og međferđ. Vel rökstudd mótmćli sálfrćđinga hafa heyrst árum saman sem heilbrigđisráđherrar framsóknarflokksins hefur alla tíđ hundsađ.  Auk ţess halda sálfrćđingar ţví fram ađ veriđ sé ađ brjóta samkeppnislög. Hiđ opinbera er ađ mismuna starfsstéttum sem eru ađ starfa á sambćrilegum starfsvettgangi“
Góđ grein hjá Herđi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband