Lćkkun matvöruverđs

Mér fannst ég verđa áţreifanlega vör viđ ađ matvörur a.m.k. ţćr sem ég keypti í gćr höfđu lćkkađ. Hins vegar fór ég í verslun fyrr í vikunni, keypti eitthvađ smotterí svona eins og gengur og greiddi heilan helling fyrir. Ég fór ţví ađ hugsa í gćr hvort ţađ hefđi getađ veriđ ađ kaupmenn höfđu hćkkađ vörurnar rćkilega svona dögum eđa vikum fyrir ţann dag sem ţeir urđu ađ lćkka.  Ţetta er auđvitađ bara getgátur en kannski ekki óraunhćfar ef byrgjar hafa veriđ ađ hćkka eitt og annađ til verslanna. Kaupmenn vilja auđvitađ lćkka sínar vörur nú til ađ vera samkeppnishćfir.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Vöruverđ lćkkar ekki fyrr en viđ fáum alvöru lágvöruverđsverslanir.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 2.3.2007 kl. 09:04

2 identicon

Ţađ ćtti nú ekki ađ vera flókiđ ađ hafa eina manneskju á launum viđ ţađ alla virka daga ađ fara kerfisbundiđ á milli verslana og skanna nokkur hundruđ vöruliđi.  Allt áriđ í kring, ekki bara ţegar búiđ er ađ tilkynna lćkkanir á virđisaukaskatti og vörugjöldum međ 4-5mánađa ađlögunartíma heild og smásala.  Auđvitađ liggur ţađ ljóst fyrir ađ heild og smásalar hafa hćkkađ vörurnar á ţessum mánuđum.  Ég myndi allavega alvarlega hugsa um ađ gera ţađ ef ég vćri í slíkum rekstri. 

Svavar Friđriksson (IP-tala skráđ) 2.3.2007 kl. 09:10

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband