Umrćđan um einelti í fjölmiđlum í dag

Ţađ hefur veriđ áhugavert ađ fylgjast međ umrćđunni um einelti í fjölmiđlum dag, fyrst Margrét Pála og svo nú í kvöldfréttum Ţorlákur međ Olweusaráćtlunina.

Ég fagna ţessari umrćđu eins og allri sem lýtur ađ einelti.

Fyrirbyggjandi ađgerđir skipta öllu og ţá ađ ekki sé einungis gripiđ til ţeirra ţegar upp kemur erfitt eineltismál. Mikiđ frekar ađ umrćđa/frćđsla um góđa samskiptahćtti og gagnkvćma virđingu sé hluti af menningu og lífstíl stađarins, fléttađ og  samtvinnađ inn í starfsemina. ekki_meir_teikn-7.jpg


Takist ţađ er vel hćgt ađ treysta börnunum til ađ vera saman án ţess ađ stöđugt sé fylgst međ ţeim frá einni mínútu til annarrar.

Ekkert eitt leysir annađ af hólmi. Allt ţarf ađ vera virkt í ţessum málum: Uppbygging og viđhald á jákvćđri stađarmenningu; fyrirbyggjandi ađgerđir og svo auđvitađ markviss og fagleg vinnubrögđ, ef kvörtun berst um einelti.
(sjá nánar á kolbrunbaldurs.is)

11_text.jpg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband