Voriđ í nánd

Nú fer sól hćkkandi, dagamunur er á birtu og brátt er voriđ komiđ. Á ţessum tíma fer mađur ađ hlakka til sumarsins, komast í bústađinn, sinna gróđrinum og planta trjám og blómum. Ég er ţó ekki sú sem er međ grćnu fingurnar á ţessum bć, heldur er makinn sérfrćđingur á sviđinu, kappsamur og verklaginn. Búiđ er ađ setja niđur um 30 ţúsund plöntur ţar sem sumarbústađurinn er nú á lokastigi byggingar. Ţetta hefur jú tekiđ all mörg ár og er nú orđiđ gríđarlega stórt rćktađ svćđi međ fjölmörgum tegundum tjáa, blóma og belgjurta. Gaman vćri ađ eiga umrćđu um ţessi mál ef međal bloggvina leynast áhugamenn um rćktun. Aldrei ađ vita nema góđar hugmyndir dúkki upp.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Mín elskuleg ég er bókstaflega grćn í gegn.  Garđyrkjustjóri bćjarins míns og garđplölntuframleiđandi, og áhugamađur um alla rćktun.  Só.......................

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 7.3.2007 kl. 16:09

2 Smámynd: Karl Gauti Hjaltason

  Rćktun er afar skemmtileg og gefandi iđja og ég er rétt ađ byrja.

Karl Gauti Hjaltason, 17.3.2007 kl. 02:18

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband