Landgrćđsla; nokkur orđ um innlendar belgjurtir.

Innlendu belgjurtirnar mynda saman  breiđan valkost í landgrćđslustarfi og í landbúnađi. Ţar finnum viđ t.d. litauđgi  og litablöndur (rauđ og hvítsmári, umfeđmingur og vallerta, vallerta og rauđsmári)  og stóar og smáar tegundir sem spanna breiđa vist á mörgum sviđum  og ţćr hafa vaxiđ hér lengi og náđ ađ ađlagast umhverfinu ađ einhverju marki. Ţćr má nýta međ ýmsum hćtti en ţađ er ţeim sameiginlegt ađ ţćr ţurfa ekki níturáburđ til ađ vaxa vel og ađrar tegundir í nágrenninu njóta stundum góđs af níturbindingu ţeirra. Íslensku belgjurtirnar eru  flestar af landnemagerđ međ nokkur sameiginleg einkenni en einnig nokkur einkenni sem eru ólík.  Baunagras og hvítsmári kunna ađ henta sums stađar í landgrćđslu, vallertan, umfeđmingur  eđa giljaflćkjan annars stađar. Í landbúnađi má hafa not af  hvítsmára og umfeđmingi. Ţćr hafa veriđ vanmetnar í landgrćđslustarfi.  Úr ţví má bćta ef hćgt er ađ rćkta af ţeim frć. Ţar ćtti ađ vera góđur markađur fyrir frć ţessara tegunda.

Á undanförnum árum hefur veriđ unniđ ađ ţví ađ kanna nýtingu ţesara innlendu belgjurta. Allnokkrir erfiđleikar eru á ţví ađ nýta ţessar tegundir. Frćframleiđsla ţeirra var ekki ţekkt og margt benti til ađ frć nýttist illa (Jón Guđmundsson, LBHI).

Tvö megin vandamál eru

1. Nýting frćs, innan ţess hluta er frćverkun og sambýli övera og plöntu
2. Frćframleiđsla. Innan ţess hluta er frćvun, frćsláttur og ađ finna ađferđir og umhverfi  sem gefa mest frć.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ásbjörnsson

Bíddu nú hćg.  Ertu ekki sálfrćđingur eđa ertu ađ plata?

Sigurđur Ásbjörnsson, 8.3.2007 kl. 17:41

2 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Jú nú er ţađ sálfrćđi belgjurtanna.

Kolbrún Baldursdóttir, 8.3.2007 kl. 18:15

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband