Nýjustu færslur
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öðru eins við að koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfræðingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskoða hugmyndir um bílastæðahús- fjölnotahús, skoða þarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki að vera með einhvern...
- 2.11.2024 Of mikið af kærum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiða bílastæðakjallara og húsa, einkarekin eða bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi verið að kalla eftir auknu umferðaröryggi vi...
- 26.9.2024 Eyðublöð í þúsunda tali við að svara einföldum já/nei spurningum
- 22.8.2024 Bráðavandann í umferðinni verður að leysa
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Kosningarnar í vor og velferðarmálin
28.3.2007 | 22:40
Það kom mér ekki á óvart að lesa að velferðarmálin voru talin mikilvægust af sex málefnum sem fólk var beðið um að gefa einkunn í skoðanakönnu Fréttablaðsins. Þegar ég var í prófkjörinu skynjaði ég áhuga fólks á að setja velferðarmálin á oddinn. Ég, sem sálfræðingur, tók þessu vissulega fagnandi enda hef ég fundið í gegnum starfið hvar og hvernig mætti bæta eitt og annað sem snýr að þessum málaflokki. Þetta var ein af aðalástæðum þess að ég gaf kost á mér í þetta prófkjör. Ef eitthvað er að marka niðurstöður þessarar skoðanakönnunar þá setti Sjálfstæðisflokkurinn reyndar efnahagsmálin efst. Þau eru sannarlega mikilvæg og kannski er ekkert hægt að segja að einn málaflokkur sé mikilvægari en annar. Hitt er víst að sé fólk í persónulegum vanda; tilfinningar,- eða félagslegum vanda þá er eins og það hafi margföldunaráhrif. Velferð er undirstaða þess að hægt sé að njóta alls þess góða sem okkar þjóðfélag býður að öllu jöfnu upp á.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Sálfræði | Breytt s.d. kl. 22:43 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfærakista við úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír aðgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfræðistofan, greinar og námskeið
Nóv. 2024
Af mbl.is
Nýjustu færslurnar
- Stríð og friður á Samstöðinni
- Heimssýn á Samstöðinni
- Ranghugmynd dagsins - 20241122
- Syndafallið í Biblíunni - Aldingarðurinn Eden tilraunastofa, höggormurinn var sennilega sprauta með erfðabreytiefni - eins og Covid sprauturnar.
- Píratar
- Ingu Sælands ríma
- Djúp lægð
- Geti ekki brotið verkfallslög
- Vinstri hreyfingin sjálfstætt kvennaframboð.....
- Við eigum að gera betur.
32 dagar til jóla
Um bloggið
Kolbrún Baldursdóttir
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Ég tek undir með þér, ef að velferð ríkir, þá á allt að ganga upp. Ef við erum með hamingjusamt fólk í velferðarþjóðfélagi, þá skilar það sér til baka, alveg hiklaust.
Inga Lára Helgadóttir, 29.3.2007 kl. 00:06
Heil og sæl Kolbrún, og aðrir skrifarar !
Ekki nema lítil, tæp 16 ár síðan Sjálfstæðisflokkurinn fékk tækifæri, til að leysa helztu agnúa velferðarkerfisins. Þarf flokkurinn 160 ár, eða 1600 ár; jafnvel 16000 ár, Kolbrún; til úrlausnar þessum vanda ?
Sýnist mér, sem þú hafir ekki mikla tiltrú, á kjósendum þessa lands, fremur en flokkssystkini þín, flest. Frjálshyggju merðirnir ykkar eru gjörsamlega búnir að eyðileggja tiltrú allra hugsandi Íslendinga, á þessum flokki ykkar. Munið þó líklega njóta fylgis þeirra, hverjir kjósa Sjálfstæðisflokkinn, af gömlum vana.
A.m.k. höfum við þjóðernissinnar skömm á fólki, hvað segist vinna, að heill lands og lýðs, á sama tíma; og hinir makráðu og síngjörnu sölsa undir sig ýmis helztu fyrirtæki og stofnanir, hver verið hafa upp á ríkisins eykt, um langan aldur, svo mikið er víst;; að þið og tilberar ykkar, Framsóknarflokkurinn, fáið engin húrrahróp, héðan utan af landsbyggðinni. Má vera, þið hafið enn einhverja tiltrú afkomenda innréttinga fólks (frá 18. öld), í Reykjavík, og nágrenni, auðna ræður því.
Læt lokið, um hríð; af allmörgu má enn taka, Kolbrún.
Með kveðjum, úr Árnesþingi /
Óskar Helgi Helgason, frá Gamla Hrauni og Hvítárvöllum
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 29.3.2007 kl. 00:43
Þakka skrifin kæri Óskar. Ég er nú bjartsýn á að hægt sé að þoka þeim málum áfram sem setið hafa á hakanum og ekki skal gleyma þeim góðu hlutum sem breyst hafa til hins betra undanfarin ár. En nú í vor er valið í höndum kjósenda, svo allir sem náð hafa 18 ára aldri geta látið til sín taka. Verst er að vita að ekki eru allir sem nýta kosningarrétt sinn. En það er hárrétt hjá þér að sorglegt er að vita til þess að þeir sem ríkir eru orðnir (all skyndilega sumir hverjir) eru ekkert smáræðis orðnir ríkir. Þarna fara fremstir þeir sem eiga viðskiptabankana og auðvitað margir aðrir í viðskiptalífinu. Eitthvað má jú á milli vera. Eitt er víst að, þegar að leiðarlokum kemur förum við öll sömu leið, þ.e. deyjum og hvort sem ferðinni er heitið upp eða niður er líka alveg víst að á hvorugum staðnum er gull gjaldmiðillinn. Það sem huggar mig þegar ég hugsa um þetta er að það er í mínu valdi að geta lifað lífinu með þeim hætti að þegar ég fer héðan get ég verið þokkalega sátt við sjálfa mig og að ég hafi í það minnsta gert tilraun til að láta gott af mér leiða.
Bestu kveðjur til ykkar í Árnesþingi.
Kolbrún Baldursdóttir, 29.3.2007 kl. 15:07
Þetta var mjög vel mælt hjá þér Kolbrún, og það er rétt hjá þér, fólk virðist geta orðið skyndilega ríkt og lifað við verulegar alsnægtir. það er skömm af því hve mikið bil er á milli ríkra og fátækra hér á landi og það er hægt að laga það.
Það er rétt sem þú talaðir um að þyrfti að styðja við unga foreldra, þannig getum við komið þeim áfram og hlúað að þeirra börnum með þeim, styrkt sjálfsvirðingu þeirra fjölskylda, gert þau sterkari á allan hátt og hæfari.
Með bestu kveðju, Inga
Inga Lára Helgadóttir, 29.3.2007 kl. 16:50
Sælar, Kolbrún og Inga Lára !
Þótt við munum, í grundvallaratriðum; vera ósammála um þjóðfélagsskipan okkar, Kolbrún; að þá virði ég mikils skýr og greinagóð andsvör. Sýnir, að þrátt fyrir, hversu komið er Sjálfstæðisflokknum, í dag; að enn finnazt frómir og skikkanlegir þegnar okkar ágæta lands, þar innan vébanda.
Með beztu kveðjum / Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 29.3.2007 kl. 22:40
Það er margir orðnir ótrúlega ríkir hérna á Íslandi.
Mér finnst það alltílagi, því fleirri, því betra. Fleirri peningar í ríkiskassann !
En það ættu allir að hafa ís sig og á. Og geta búið sæmilega, annaðhvort í leiguhúsnæði eða eigin. Það eru mannréttindi.
Og þau eru ekki ennþá hérna á Íslandi.
Það er það eina sem ég finn að þessu þjóðfélgi. Svona í grundvallaratriðum.
Ég sem Sjálfstæðismaður, trúi því ennþá að flokkurinn fari nú að taka á þessu eina málefni, sem eftir er, svo sátt geti orðið meðal þegnanna. Það verður aldrei, meðan stefnan er að einhverjir VERÐI að vera undir fátæktarmörkun. Í Sjálfstæðisflokknum, eru hópar úr öllum hópum þjóðfélgsins, og það hefur úrslitaáhrif á hvaða flokk ég vel að starfa fyrir.
Ein sem er ættuð úr Árnesþingi og Rangárþingi. Og bjó tæp 40 ári í Eyjafjarðarþingi. En er fyrsta kynslóð Reykvíkina, úr sinni ætt.
Sigrún Jóna (IP-tala skráð) 31.3.2007 kl. 14:03