Ţađ sem huga ţarf ađ ţegar barn hefur grunnskólagöngu

Góđur undirbúningur undir grunnskólagöngu getur skipt sköpum fyrir líđan barns öll grunnskólaárin.
Ţađ er eitt og annađ sem mikilvćgt er fyrir foreldra ađ huga ađ áđur en skólinn byrjar í ágúst. Upplagt er einnig ađ nota sumariđ til ađ kenna og ţjálfa ýmsa ţćtti s.sÁ leiđ í skólann.:

Ađ getađ bjargađ sér í búningsklefanum
Skrúfa frá/fyrir sturtu
Ţurrka sér
Passa upp á dótiđ sitt

Huga ţarf sérstaklega ađ börnunum sem kvíđa skólagöngunni.
Í ţeim tilfellum er mikilvćgt ađ foreldrar rćđi viđ kennarann um ađ barniđ sé kvíđiđ svo hćgt sé ađ undirbúa fyrstu dagana í skólanum međ tilliti til ţess.

Dćmi um mótvćgisađgerđir sem geta hjálpađ barninu:

Hafa samráđ hvernig tekiđ er á móti barninu ađ morgni
Finna barninu tengiliđ í matsal/frímínútum
Biđja kennara um ađ hafa barninu nálćgt sér í skólastofunni ţar til ţađ kemst yfir mesta kvíđann

Ef kennari á ađ geta veitt barni viđhlítandi stuđning hvort heldur vegna persónulegra ţátta eđa ađstćđna ţá ţarf hann ađ vita ef t.d.:

Barniđ á viđ veikindi ađ stríđa, skerđingu/fötlun
Sérţarfir, veikleikar/styrkleikar sem vitađ er um á ţessu stigi
Sérstakar venjur eđa siđi

Einnig:

Ef einhver í fjölskyldunni er langveikur
Ef nýlega hefur orđiđ andlát í fjölskyldunni, skilnađur eđa ađrar stórar breytingar
Ef skilnađur stendur fyrir dyrum og hvernig umgengni muni ţá verđa háttađ

Í 45 mínútna frćđsluerindi er fariđ er yfir ţessi helstu atriđi sem huga ţarf ađ ţegar barn byrjar í grunnskóla. Einnig verđur fariđ nokkrum orđum um ţroska og ţarfir ţessa aldurskeiđs, leiđir sem auka samskiptafćrni foreldra viđ börn sín. Síđast en ekki síst hvernig foreldrar geta međ markvissum hćtti lagt grunn ađ sterkri sjálfsmynd og sjálfsöryggi barna sinna.

Skólar geta pantađ erindiđ međ tölvupósti á netfangiđ:
kolbrunbald@simnet.is

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband