Nýjustu færslur
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öðru eins við að koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfræðingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskoða hugmyndir um bílastæðahús- fjölnotahús, skoða þarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki að vera með einhvern...
- 2.11.2024 Of mikið af kærum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiða bílastæðakjallara og húsa, einkarekin eða bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi verið að kalla eftir auknu umferðaröryggi vi...
- 26.9.2024 Eyðublöð í þúsunda tali við að svara einföldum já/nei spurningum
- 22.8.2024 Bráðavandann í umferðinni verður að leysa
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Ábyrgð lánastofnana
13.4.2007 | 08:58
Lánastofnanir hafa verið iðnar við að vilja lána án tillits til hvort lántakinn sé borgunarmaður fyrir láninu eða ekki svo fremi auðvitað sem hann eigi eitthvað sem hægt er að ganga að, borgi hann ekki lánið. Lánastofnanir hafa líka blásið út. Því hærri sem skuldir heimilanna eru því meira moka lánastofnanir undir sig.
Á hverjum tíma er alltaf hægt að finna hóp af fólki, einstaklingum og fjölskyldufólki sem taka lán og aftur lán án þess að hugsa dæmið til enda þ.e. hvernig ætla ég að borga þetta lán? Fólk sem gerir þetta hefur lag á að ýta frá sér ákveðnum raunveruleika, bæla og afneita staðreyndum og hugsa sem svo æi þetta reddast einhvernveginn. Þetta fólk lendir fyrr en síðar í greiðsluerfiðleikum, vítahring sem það losnar ekki úr og eftir stendur fjölskyldan sem getur ekki séð sér farborða.
Hvernig er hægt að stoppa svona vitleysu? Jú það er hægt að sporna við þessari neikvæðu þróun með mikilli og markvissri fræðslu sem helst ætti að hefjast strax á grunnskólastigi. Önnur leið er að lánastofnanir hætti að ota endalausum lánum að fólki með alls kyns auglýsingaherferðum og hætti jafnframt að lána fólki sem fyrirsjáanlegt er að getur ekki staðið í skilum. Sá hópur sem ég vísa hér í virðist ekki geta staðist freistingar þegar það heyrir að nú sé hægt að fá 100% bílalán, 100% íbúðarlán, lán til að fara með fjölskylduna til útlanda, lán til að halda risastóra ferminarveislu osfrv.
Enda þótt um fullorðið fólk er að ræða þá virðist sem svo að samfélagið þurfi að hafa vit fyrir því. Af hverju skyldum við vilja hafa vit fyrir þessu fólki? Jú vegna þess að þetta fólk á börn sem líða hvað mest þegar fjölskyldan er hætt að sjá fram úr greiðsluerfiðleikunum og örbirgð blasir við því. Fjárhagserfiðleikum fylgja önnur vandamál; samskiptavandamál, vonleysi og þunglyndi sem oft leiðir til sambúðarslita og skilnaðar. Hvort sem fjölskyldan heldur saman eða sundrast hverfa skuldirnar ekki. Vítahringur greiðsluerfiðleika varir oft ævilangt.
Ef lög um skuldaaðlögun verður til þessa að lánadrottnar taki meiri ábyrgð og að lántakandi verði líka að hugsa sinn gang áður en hann skuldsetur sig í botn þá er ég meðfylgjandi slíkum lögum.
Flokkur: Peningamál | Breytt 14.4.2007 kl. 09:45 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfærakista við úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír aðgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfræðistofan, greinar og námskeið
Nóv. 2024
Af mbl.is
Nýjustu færslurnar
- Viðreisnarvilla vill leiða þjóð okkar afvega
- Nýju fjölmiðlarnir
- Hvers virði er fráfesting í þjónustu við fíknisjúka?
- Hvers virði er fráfesting í þjónustu við fíknisjúka?
- Reistir við af þjóðinni, til hvers.?
- Handtökuskipun ICC á Netanyahu og Gallant
- Erfitt að breyta stjórnarskránni - einfallt að breyta þjóðinni
- -geisp-
- Hver er beinþynningar tölfræðin
- ESB, EES og fríverslunarsamningar
Athugasemdir
Kvitta fyrir þetta allt. Ófyrirleitni bankanna er ótrúleg. T.d. þessar rukkanir fyrir að rukka okkur, sem heita seðilgjöld, sem eru innheimt af netfærslum meira að segja án þess að seðill sé í umferð. Svo lokka þeir fermingarbörnin til sín með 2000 kr peningagjöf til að þau fái sér kort, sem þeir taka síðan yfir 100 kr á færslu af. Þannig ná þeir að stela fermingarpeningum barnanna líka. Það þarf að gera alsherjar útekt á siðferði og gjaldskrám bankanna og ekki síst með tilliti til samráðs í gjaldlagningu. Hún er til staðar en falin með því að þeir eru á víxl hærri innbyrðis í ólíkum gjaldflokkum.
Nýkynnt standpína Glitnis er svo fingurinn, sem þeir gefa okkur smælingunum og við klöppum fyrir því.
Jón Steinar Ragnarsson, 13.4.2007 kl. 15:06