Vitlaust gefiđ? Vangaveltur um reiđina

Mótmćli 17. j.Ţví er ekki ađ leyna ađ ţađ er pirringur og reiđi í samfélaginu sem tengist m.a. ţví ađ mörgum finnst „vera vitlaust gefiđ.“

Einhverjir kunna ađ furđa sig á ţví hve reiđin er djúpstćđ eins og sjá mátti á Austurvelli í gćr, 17. júní. Í ljósi ţess sem gengiđ hefur á í samfélaginu undanfarin ár er ţetta kannski ekkert skrýtiđ? Margir eru einfaldlega enn tćttir eftir Hruniđ og hafa ekki náđ sér almennilega aftur á strik. Ţetta á ekki síst viđ um ţá sem töpuđu aleigu sinni, sparnađinum, fé sem einhverjir voru búnir ađ leggja til hliđar til ađ geta notiđ t.d. efri áranna. 

Ţrátt fyrir ađ vera örţjóđ búa í samfélaginu margir og ólíkir hagsmunahópar. Mörgum finnst sem dregiđ hafi enn meira í sundur međ einstaka hópum og ađ ţeir sem hafi ţađ skítt hafi ţađ enn meira skítt nú en áđur og ţeir sem hafa ţađ gott (fjárhagslega) eru fjárhagslega sterkari nú en nokkru sinni fyrr.

Reiđi og pirringur fólks á sér ţannig án efa ólíkar rćtur og orsakir. Flestir eru ţó sennilega reiđir út í ţann hluta stjórnvalda sem ţeim finnst hygla ákveđnum hópum. Ţeim ţykir forgangsröđunin röng og ákvarđanir stjórnvalda hafa í ýmsum málum veriđ ósanngjarnar. 

Kannski er fólk líka reitt vegna ţess ađ ţađ óttast ađ "sagan" (ađdragandi Hrunsins)sé hugsanlega ađ endurtaka sig og spilling: vinavćđing og hagsmunapot vera ennţá blákaldur veruleiki.

Ţađ sem virđist m.a. hafa viđhaldiđ reiđinni eru nokkrar stórar ákvarđanir og ađgerđir ríkisstjórnarinnar sem oftar en ekki virđast koma betur út fyrir ţá sem meira hafa milli handanna en hinna, sem eiga lítiđ. Í ţessu sambandi má nefna sérstaklega skuldaleiđréttinguna en mörgum finnst einmitt ađ međ ţeirri ađgerđ hafi veriđ vitlaust gefiđ.  Mótmćlin


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband