Mannasiđir á blogginu

Ég fagna ţeirri umrćđu sem hafin er um „bloggsiđi“. Bloggiđ er nýr, skemmtilegur og gefandi umrćđuvettvangur í íslensku samfélagi sem viđ viljum ekki ađ verđi dreginn ofan í svađiđ af einstaklingum sem jafnvel undir nafnleynd, leyfa sér ađ veitast ađ bloggskrifurum međ dónaskap og svívirđingum. Sem betur fer sér mađur sjaldan slík skrif en ţó kemur ţađ fyrir ađ einstaka ađili fer yfir strikiđ. Skođanaskipti ţurfa yfir höfuđ ekki ađ verđa persónuleg. Ef mađur er ekki sammála er engin ástćđa til ađ fara í skítkast. Ţeir sem finna sig knúna til ađ gera slíkt eru vafalaust í einhverri innri kreppu og hafa ţví ţörf fyrir ađ upphefja sig međ ţví ađ senda niđrandi og dónaleg skilabođ.
 
Viđ höfum margrćtt um einelti á Netinu en ţá oftar en ekki í sambandi viđ börn og unglinga. Ekki dugir ađ atast í ţeim hvađ ţetta varđar ef viđ erum svo engu betri sjálf.
Sýnum gott fordćmi og komum vel fram viđ hvert annađ á ţessum vettvangi sem öđrum.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Sigurţórsson.

Heyr heyr.

Sigfús Sigurţórsson., 18.4.2007 kl. 09:32

2 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Innilega sammála,viđ eigum ađ sýna fordćmi viđ erum fullorđin,ekki falla í ţá gröf sem sum börn gera.

María Anna P Kristjánsdóttir, 18.4.2007 kl. 09:56

3 Smámynd: Eggert Hjelm Herbertsson

Gćti varla veriđ meira sammála ţér.

Eggert Hjelm Herbertsson, 18.4.2007 kl. 10:37

4 Smámynd: Jakob

EF ţú ert ađ tala um ađ fólk sé međ skítkast út í pólitík eđa pólitíkusa ţá er ég ţér hjartanlega ósammála. Ţeir eru í ţannig stöđu í ţjóđfélaginu ađ ţeir verđa ađ ţola slíkt!!! Auđvitađ má fara međ allt út í öfga, en ţađ er val hvers og eins hvort hann tekur mark á ţví sem sagt er. Hristir mađur ekki bara hausinn yfir ţessu og heldur áfram???

...en hins vegar get ég sammála ţér međ rest... sérstaklega ađ foreldrar eigi ađ uppfrćđa börnin sín um góđa "bloggsiđi"!

Jakob, 18.4.2007 kl. 11:41

5 Smámynd: Ólafur Ţórđarson

Ágćtt innlegg.

Ţađ er misskilningur ađ fólk undir nafnleynd sé eitthvađ verra gefiđ en annađ fólk. Ţađ er slćmur ávani ađ halda fram vondu fólki og nafnleysi (nikki) í sömu setningu. Nefni engin nöfn en ákveđnir pólitíkusar eru hörundssárir yfir ađ ekki vita hverjir hafa veriđ ađ gagnrýna ţeirra ađgerđir. Tel ađ hér gildi líka "whistleblower" prinsipp. Tökum sem dćmi tónlistarmann sem gagnrýnir Sinfoníuna fyrir eitthvađ fćr ekki inni á ákveđum tónlistarsenum vegna ţess ađ hann/hún hefur gagnrýnt. Ef gagnrýnin á rétt á sér getur veriđ full ástćđa fyrir viđkomandi ađ skrifa ekki undir nafni, heldur nikki. Ţá erum viđ ađ tala um mjög beisikk tjáningarnauđsyn.

Sumir á ţessum bloggsíđum eru öfgamenn sem koma nú fram undir fullu nafni og gera bođskapinn ekkert betri.

Ţađ sem gerir hluti oft slćma eru líka röng viđbrögđ. Ef einhver fer yfir strikiđ ţá er hćgt ađ rćđa ţađ á blogginu án ţess ađ fara sjálf(ur) yfir strikiđ. Ţađ eru einstaka tilvik ţar sem vandrćđagemlingur lćtur ekki segjast.

Bestu kveđjur.

Ólafur Ţórđarson, 18.4.2007 kl. 13:01

6 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Í prinsippinu finnst mér nafnleysi aldrei eiga rétt á sér.  Ég hef séđ á sumum bloggsíđum ótrúlega ókurteisi ţar sem fariđ er yfir öll mörk í persónulegu skítkasti.  Ţetta er ţörf umrćđa Kolbrún og hafđu ţökk fyrir.

Jenný Anna Baldursdóttir, 18.4.2007 kl. 17:21

7 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

mjög sammála, ! og gott a minna á ţetta, hef séđ hér og ţar ansi leiđinleg skrif !

Ljós til ţín

steina 

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 18.4.2007 kl. 19:35

8 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Innilega sammála ţessu Kolbrún. Mér finnst moggabloggiđ hafa lagađ ţetta ađeins. Ţađ eru orđnir miklu fleiri sem blogga undir nafni og ţađ ţykir ekki lengur eins "kúl" ađ blogga undir nikkum :-) Auđvitađ á fólk ađ taka ábyrgđ á orđum sínum hér jafnt og annars stađar. Ţetta er ćđisleg leiđ til skođannaskifta enda sér mađur hvađ t.d. stjórnmálamenn eru farnir ađ nota ţennann miđil mikiđ.

Kristján Kristjánsson, 18.4.2007 kl. 20:14

9 Smámynd: Sveinn Ingi Lýđsson

Hjartanlega sammála ţér Kolbrún.   Ţađ er langur vegur frá ţví ađ vera hvass og beittur eđa milli skítkasts, illgirni og rćtni.  Sem betur fer virđist nafnleysingjunum fara fćkkandi hér á blogginu en mín tilfinning er sú ađ ţeirra sé stćrsta vandamáliđ. 

Sveinn Ingi Lýđsson, 18.4.2007 kl. 20:24

10 Smámynd: Kristbjörg Ţórisdóttir

Hjartanlega sammála ţér. Ég hef lent í ótrúlega furđulegum málum ţar sem ákveđin kona hefur komiđ inn á bloggiđ mitt undir fjölmörgum ólíkum nöfnum og stundađ ţađ í skjóli nćtur og jafnvel ţóst vera fólk sem ekki er til í ţjóđskrá og hvađanćva. Sem betur fer eru nú fćstir svona en gott t.d. ađ nú eru IP tölurnar međ athugasemdum. Baráttukveđjur bloggarar!

Kristbjörg Ţórisdóttir, 18.4.2007 kl. 23:12

11 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

Ţú hefur á réttu ađ standa, hef séđ svona reyndar örfá skipti, en ég held ađ ţetta sé spurning um ađ fólk beri virđingu fyrir sjálfu sér

Takk fyrir ţetta Kolbrún  

Inga Lára Helgadóttir, 18.4.2007 kl. 23:54

12 Smámynd: Ţóra Guđmundsdóttir

Sammála ţér Kolbrún. Jakob talar um ađ ţađ sé sjálfsagt ađ vera međ skítkast út í pólitíkusa. Ţađ er auđvitađ hvorki rétt né eđlilegt ađ vera međ skítkast í einn eđa neinn yfirleitt. Ţeir sem eru í pólitík verđa hins vegar ađ ţola gagnrýni sem er allt annađ mál. 

Ég hef af einhverjum ástćđum fariđ illilega í taugarnar á einhverjum sem ég veit engin deili á og fengiđ á mig ótrúlegan dónaskap.

Ţóra Guđmundsdóttir, 19.4.2007 kl. 15:09

13 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Heil og sćl Kolbrún, ég gćti ekki veriđ meira sammála ţér. Mér ţótti merkilegt ţegar haldiđ var fram ađ ţađ vćri í lagi ađ hrauna yfir pólitíkusa undir nafnleynd. Fólk sem hefur kosiđ ađ starfa viđ pólitík fyrir fólkiđ í landinu, er ţá ekki alveg eins eđlilegt ađ rakka kennara eđa bankastarfsmenn niđur, bara af ţví bara...fáránlegt ađ halda slíku fram. Fólk á bara ađ hafa manndóm í sér til ađ skrifa undir nafni og punktur...

Gleđilegt sumar bloggvinkona

Herdís Sigurjónsdóttir, 19.4.2007 kl. 17:13

14 Smámynd: Guđmundur Pálsson

Sammála ţér ađ mestu. Ţó getur komiđ fyrir ađ bloggari vilji vera nafnlaus um stund. Hann vill kannski fjalla um sérstök mál eđa hefur ástćđu til ađ ćtla ađ hann hljóti skađa af ef hann fjallar um eitthvađ sem samt ţarf ađ rćđa. Ţetta kemur vissulega fyrir.

En nafnlaus bloggari sem stundar árásir á fólk, skítkast eđa fúkyrđi hefur ansi lágan status. Mér finnst persónulega of mikiđ af ţessu á blogginu. Finnst mér ađ hver bloggsíđustjórnandi eigi einfaldlega ađ stýra hvađa skilyrđi hann setur fyrir innleggjum og ađ almenna reglan eigi ađ vera ađ skrifa undir fullu nafni.

Guđmundur Pálsson, 20.4.2007 kl. 00:14

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband