Nýjustu fćrslur
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öđru eins viđ ađ koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfrćđingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskođa hugmyndir um bílastćđahús- fjölnotahús, skođa ţarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki ađ vera međ einhvern...
- 2.11.2024 Of mikiđ af kćrum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiđa bílastćđakjallara og húsa, einkarekin eđa bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi veriđ ađ kalla eftir auknu umferđaröryggi vi...
- 26.9.2024 Eyđublöđ í ţúsunda tali viđ ađ svara einföldum já/nei spurningum
- 22.8.2024 Bráđavandann í umferđinni verđur ađ leysa
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Getur skortur á sorgarviđbrögđum veriđ merki um hrćsni?
21.4.2007 | 13:02
Ég get nú ekki alveg veriđ sammála hvernig hann Illugi Jökulsson tengir hrćsni viđ viđbrögđ fólks viđ vođaverkum eđa mannskćđum náttúruhamförum sbr. skrif hans í Blađinu í dag. Í stuttu máli ber hann saman viđbrögđ fólks gagnvart harmleiknum í Virginíu viđ viđbragđsleysi fólks gagnvart morđum á hundruđum manna í Írak.
Ég tel ađ mannsálin hljóti ađ mettast ţegar viđ heyrum ítrekađ og yfir langan tíma fréttir af atburđum eins og ţessum í Írak. Ef fólk myndi verđa harmi slegiđ međ tilheyrandi sorgarviđbrögđum í hvert sinn sem ţađ heyrir slíkar fréttir myndi ţađ gera fátt annađ en ađ gráta og liggja í ţunglyndi.
Ég tek undir ţađ sem Illugi bendir á ađ ţví nćr sem atburđirnir gerast ţví meira snerta ţeir okkur. Viđ hugsum sem svo ađ víst ţetta gat gerst ţarna ţá gćti ţetta gerst hérna. Hvort sem viđbrögđ fólks viđ morđöldinni í Írak eru mikil eđa lítil ţá tel ég ţađ ekkert eigi skylt viđ hrćsni. Fólk upplifir sig eđlilega hafa litla stjórn á atburđarrás sem ţessari og veit ekki alltaf hvernig ţađ getur sýnt ađ ţví er ekki sama. Ţetta eru samt ekki hrćsnara. Ţađ sem Íslendingar og ađrar vestrćnar ţjóđir hafa viljađ og geta gert er ađ sýna samkennd t.d. međ ţví ađ láta fé af hendi rakna til ţeirra sem eiga um sárt ađ binda víđsvegar um heiminn.
Ég get einnig tekiđ undir međ Illuga ţegar hann talar um áhćttuna sem fjölmiđlar taka međ ţví ađ gera mikiđ úr atburđi eins og ţessum í Virgínu. Í kjölfar slíks vođaverks sem átti sér stađ ţar fá ađrir ámóta veikir einstaklingar byr undir báđa vćngi og vilja framkvćma sambćrilegan verknađ eins og hefur sýnt sig undanfarna daga. Í huga ţeirra er byssumađurinn Cho fćrđur í dýrlingatölu.
Loks segir Illugi ađ enginn gaumur sé gefinn ađ ţví hvađ fćr unga karla og konur t.d. í Írak til ađ spengja sig í loft upp međ ţađ ađ markmiđi ađ drepa sem flesta nćrstadda. Ég spyr Illuga, hvernig vill hann ađ viđ sinnum ţví?
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfćrakista viđ úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír ađgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfrćđistofan, greinar og námskeiđ
Nóv. 2024
Af mbl.is
Nýjustu fćrslurnar
- Stríð og friður á Samstöðinni
- Heimssýn á Samstöðinni
- Ranghugmynd dagsins - 20241122
- Syndafallið í Biblíunni - Aldingarðurinn Eden tilraunastofa, höggormurinn var sennilega sprauta með erfðabreytiefni - eins og Covid sprauturnar.
- Píratar
- Ingu Sælands ríma
- Djúp lægð
- Geti ekki brotið verkfallslög
- Vinstri hreyfingin sjálfstætt kvennaframboð.....
- Við eigum að gera betur.
Athugasemdir
Ég er svo innilega sammála ykkur.
Kristín Katla Árnadóttir, 21.4.2007 kl. 15:01
Einnig sammála.
Benedikt Halldórsson, 21.4.2007 kl. 17:45
Mjög góđir punktar hjá ţér Kolbrún.
Jóna Á. Gísladóttir, 21.4.2007 kl. 17:56
Ég er kvikmyndagerđarnemi og var í fagi í vetur sem fjallađi um "kvalafullar" myndir; ţ.e. hvort sem um er ađ rćđa myndir af pyntingum, sálfrćđilegu ofbeldi eđa slysum. Ţar kom fram áhugaverđur punktur (sem einnig kemur fram í bók Susan Sontag: "Regarding the Pain of Others") sem hljómađi svona:
Ef viđ horfum á stríđsmyndir eđa myndir af ofbeldi í sjónvarpinu og finnum bara til og segjum "ć,ć" eđa "ó, ó", ţá erum viđ í rauninni međ samkennd okkar og vorkunn ađ varpa af okkur allri ábyrgđ. "Ábyrgđarfull" viđbrögđ vćru ađ sýna ekki bara samkennd heldur spyrja okkur, hvađ get ÉG gert til ađ gera ţetta ástand betra? En svörin eru kannski ekki alltaf jafn ţćgileg; t.d.
1. hćtta ađ styđja ríkisstjórn USA vegna framgangs ţeirra í heiminum (innrásir, spilling í olíuviđskiptum, pyntingar, morđ (Allende t.d.) ...),
2. hćtta ađ borđa nautakjöt (kýr og naut heimsins gefa frá sér gífurlegt magn metangass, auk ţess sem skógum er fórnađ undir graslendi fyrir skepnurnar, sem eykur gróđurhúsaráhrif, sem veldur svo fleiri "tsunami-um" og fellibyljum) eđa...
3. hćtta ađ ríkisstyrkja bćndur í Evrópu og gefa bćndum í Afríku sjens, sem myndi bćta afkomu og efnahag, auka menntun og vonandi ađ endingu enda öll ţessi hrćđilegu ćttbálkastríđ ţar...
kveđja, Alda Berglind.
Alda Berglind (IP-tala skráđ) 21.4.2007 kl. 18:11