Nýjustu færslur
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öðru eins við að koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfræðingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskoða hugmyndir um bílastæðahús- fjölnotahús, skoða þarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki að vera með einhvern...
- 2.11.2024 Of mikið af kærum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiða bílastæðakjallara og húsa, einkarekin eða bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi verið að kalla eftir auknu umferðaröryggi vi...
- 26.9.2024 Eyðublöð í þúsunda tali við að svara einföldum já/nei spurningum
- 22.8.2024 Bráðavandann í umferðinni verður að leysa
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Hvað er sýslumaðurinn á Akureyri að hugsa?
1.5.2007 | 14:51
Sýslumaðurinn á Akureyri veitir leyfi fyrir sinubrunaíkveikju en kemur svo í sjónarvarpsviðtal og lýsir sig andvígan sinubruna.
Er ég að misskilja eitthvað í sambandi við þetta?
Var ekki viðtal í hádegisfréttum við sýslumanninn þar sem hann lýsti því hversu skaðlegt það væri að anda þessum reyk að sér en samt gefur hann leyfi fyrir þessu?
Stundum hefur verið vísað til sinubrennslu sem náttúruhamfara en sinubrennsla er mikið oftar hamfarir af mannavöldum vegna þess að einhver kveikir í. Flokka má sinubrennslu því frekar sem glæp gegn náttúrunni. Í þessu tilviki fyrir norðan veitti sýslumaðurinn leyfi fyrir íkveikjunni. Í mörgum tilvikum er kveikt í sinu í leyfisleysi. Sá sem það gerir hefur ekki þurft að sæta neinni ábyrgð. Er það ekki alveg ljóst nú orðið að sinubrennsla er skaðleg að öllu leyti?
Sumir bændur þráast enn við og fullyrða að sinubrennsla sé til góðs. Það virðist veita þeim svo mikla gleði að sjá grænt strá vaxa upp af sviðinni jörðinni. En við brunann tapast mikilvæg næringarefni úr sverðinum og mikið af lífrænu efni tapast einnig. Það er augljóst að fæða fyrir milljónir smárra lífvera fer forgörðum þegar sinueldar brenna, orka tapast úr vistkerfinu og er ekki lengur tiltæk lífríkinu. Með sinubruna má því gera ráð fyrir að gróðurfarið breytist, því að trjágróður þrýfst ekki þar sem brennt er. Mengun af reyknum er auk þess stórhættuleg öndunarfærunum
Vonandi verður það eitt fyrsta verk nýrrar ríkisstjórnar í haust að mæla fyrir frumvarpi til laga um að leyfisveitingar fyrir sinubruna verði með öllu óheimilar.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Náttúran | Breytt s.d. kl. 14:54 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfærakista við úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír aðgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfræðistofan, greinar og námskeið
Nóv. 2024
Nýjustu færslurnar
- Hver ER; LJÓSBERI jarðarbúana þegar að það kemur að heimsóknum gesta frá öðrum stjörnukerfum?
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna eru gamlar TÆKNITEIKNINGNAR af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024 en beðið er eftir NÝJUSTU TÆKNITEIKNINGUNUM:
- Úr munni hestsins
- Erfiðið út í buskann
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- Það gýs á tveimur stöðum af ólíkum ástæðum
- Flokkur fólksins
Athugasemdir
Það er nú alveg rétt að það er óþarfi að valda nágrönnum sínum og sveitungum óþægindum með því að senda yfir þá reykjarbrælu af sinu. En bann við sinubrunum er ég ekki viss um því það er ekki hægt að neita því bruninn er einföld leið til að stórbæta beitiland á stuttum tíma. En auðvitað verður að standa rétt að málum sérstaklega varðandi öryggi og tillitsemi við náungan. Tap á næringarefnum og lífrænu efni er tel ég með nokkurri vissu óverulegt, samanber frumniðurstöður mýrareldanna. Annað mál náttúrulega við síendurtekin bruna sem hefur jafnramt enga þýðingu.. Algilt bann er engin lausn kannki frekar ástæða fyrir sýslumenn að huga frekar að hvernig þeir veita leyfin.
Sigurður Þór Guðmundsson (IP-tala skráð) 1.5.2007 kl. 17:56
Það ætti að banna sinubruna það er sórhættulegt.
Kristín Katla Árnadóttir, 1.5.2007 kl. 21:26
Heil og sæl, Kolbrún og skrifararnir !
Vonandi, að þeim góða dreng; Þrym Sveinssyni hafi tekist að hughreysta ykkur. Hvaða andskotans kjökur er þetta ? Sina hefir verið brennd, að vori, frá aldaöðli. Pempíuleg gerilsneyðing nútímamannsins, er orðin það allra háskalegasta, í samfélaginu í dag. Sýslumaður Eyfirðinga fer vonandi ekki, að setja bændum skorður, við þessum sjálfsagða þætti vorverka, á bújörðum. Illgresis sina stjórnarflokkanna, þyrfti einnig að fá að brenna; 12. V. n.k.. Þá væri vel, Kolbrún mín. Tími hinna sjálfumglöðu kapítalista vonandi á enda runninn.
Með beztu þjóðernissinna kveðjum / Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 2.5.2007 kl. 00:22
Ég er sammála þér, ég bý á Akureyri og fékk þetta yfir mig, þekki einnig fólk sem bjó nálægt brunanum, húsið þeyrra fylltist af reyk. Það þarf að gera eitthvað í þessum málum !
Eurovision, 2.5.2007 kl. 10:47