Blađiđ SILKI...fyrir stelpur kom úr prentun í dag

Fimm stúlkur sem eru á ţriggja ára viđskiptabraut í Verzlunarskólanum hafa gefiđ út blađ sem ber heitiđ Silki...fyrir stelpur. Blađiđ er ađ sjálfsögđu bleikt á litin, pappírinn glansandi og myndirnar skýrar og litríkar.

Ţetta er verkefni sem stúlkurnar gera í áfanga í rekstrarhagfrćđi. Verkefniđ fól í sér ađ ţćr stofnuđu fyrirtćki, söfnuđu auglýsingum fyrir allt ađ kr. 400.000 ţúsund og gáfu út ţetta blađ.

Efnisyfirlitiđ ber sannarlega vott um ađ ţarna eru unglingsstúlkur á ferđ. Sem dćmi er ađ finna í blađinu umfjöllun um tísku, grein um sjálfsmynd, kynjamismun og samskipti kynjanna, viđtal viđ Ragnhildi Steinunni, og reynslusögu ungra stúlku. Einnig er umfjöllun um kosningarnar sem ber yfirskriftina X-? en ţar eru fulltrúar flokkanna spurđir af hverju ungt fólk á ađ kjósa ţennan flokkinn fremur en hinn osfrv.

Margt fleira áhugavert er ađ finna í ţessu blađi. Umfjöllun og vangaveltur um stráka er hvađ mest áberandi. Sem dćmi má sjá í efnisyfirlitinu yfirskriftir eins og Hvađ vilja strákar og hver er ţín strákategund?  Eins er kafli um 20 leiđir til ađ elska sjálfan sig og af hverju megrun?
Eitt og annađ má síđan lesa um kynlíf,  hvort ţađ sé hollt og fleira í ţeim dúr.

Til hamingju međ ţetta Rína Alma, Elín Ösp, Magnea Jónína, Harpa Rún og Eva Sigurbjörg.
Hćgt er ađ nálgast eintak međ ţví ađ senda skeyti á harrgla@verslo.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Andrés.si

Ég efast um ađ ţar finnast eitthvađ svo sem jafnrétti kynjana í verkstćđum, á sjór,  í lager vínnu ofl.

Andrés.si, 9.5.2007 kl. 20:44

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband