Söngvakeppnin. Austur-Evrópuţjóđirnar styđja hver ađra.

Svona fór ţađ međ undanúrslitin. Eurovision hefur ekki lengur pláss fyrir nođurlandaţjóđirnar. Austur-Evrópuţjóđirnar hafa tekiđ yfir. Hvorki Ísland, Noregur né Danmörk komust áfram ţrátt fyrir ţrusugóđ lög og ţá sérstaklega íslenska lagiđ.

Eiríkur og félagar voru frábćrir, óađfinnanlegir en ţađ greinilega skiptir engu máli. Ţetta telst varla áfall ţví ţađ er svo áberandi hvađa öfl eru ţarna ađ verki. Lagiđ virđist bara litlu eđa jafnvel engu máli skipta.
Ég velti fyrir mér hvort viđ eigum ađ vera ađ taka ţátt í ţessari keppni yfir höfuđ? Hún kostar okkur mikiđ fé. Auđvitađ er ţetta gaman en ţegar mađur upplifir einhvernveginn ađ hér er ekki um alvöru keppni ađ rćđa ţá fer allur ljóminn af ţessu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinhildur Torfadóttir

Ţađ var vitađ fyrirfram ađ Austur Evrópu ţjóđirnar myndu allar komast áfram. Ţetta hefur veriđ svona síđustu ár! Og já, Ísland ćtti ađ sjá sóma sinn í ţví ađ hćtta ţessu bara. Viđ munum aldrei komast áfram. Ţađ er bara einföld stađreynd. 

Sveinhildur Torfadóttir, 10.5.2007 kl. 21:58

2 identicon

Lýst ekki vel á ţađ ađ fá dómara aftur en tel ţó mikilvćgt ađ henda núverandi kerfi og breyta ţessu algjörlega. T.d. hafa keppnina í ţremur ţrepum: Fyrst innanlands, svo svćđiskeppni (Evrópu skipt í 3-4 hluta) og svo lokakeppni međ u.ţ.b. 15 lög (4-5 frá hverju svćđi). Svćđiskeppnirnar yrđu ţá eingöngu sýndar í ţeim löndum sem eru innan ţess og lokakeppnin yrđi sú eina sem öll löndin fylgjast međ. Breytingar eru mikilvćgar á nćstu árum svo ađ austurlandaţjóđirnar nauđgi ţessu ekki ár eftir ár.

Geiri (IP-tala skráđ) 10.5.2007 kl. 22:23

3 Smámynd: Sigfús Sigurţórsson.

Sammála ţví, viđ eigum engan séns ţarna. Ég var búinn ađ tilkynna öllum ađ viđ yrđum sko í topp 5 sćtunum, og núna er ég bara alveg niđurbrotinn mađur og ţori ekki ađ láta sjá mig neinstađar, sagđi áđan ađ ég ćtlađi ALDREI aftur ađ hlusta á Eurovsion,, ja nema kannski á laugardaginn.

Sigfús Sigurţórsson., 10.5.2007 kl. 23:37

4 Smámynd: Andrés.si

Ekki vissi ég ađ Tyrkland er svo austur ađ koma ínn í mynd austurlanda ţjóđir. Ekki er ţađ heldur Slóvenía, Serbía, Makednónia.  

Andrés.si, 11.5.2007 kl. 02:37

5 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Viđ megum ekki gefast upp, Íslendingar eru ekki ţekktir fyrir ţađ.

María Anna P Kristjánsdóttir, 11.5.2007 kl. 08:19

6 Smámynd: Sigurđur Viktor Úlfarsson

Eiríkur var lélegur og ţess vegna komumst viđ ekki áfram.  Mćtum sprćk nćsta ár og gerum betur í stađ ţess ađ kvarta og kveina yfir ţví ađ allir séu vondir viđ okkur.

Sigurđur Viktor Úlfarsson, 11.5.2007 kl. 11:06

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ég er sammála ţví ađ hér sé um baráttu ađ rćđa en ekki keppni.  Eiríkur stóđ sig mjög vel, og lagiđ var flott.  En viđ skulum sjá hvort viđ sitjum ekki uppi međ eintóm lög ađ austan eftir morgundaginn.  Ţó verđur ađ segjast eins og er, ađ mörg lög ţeirra eru mjög góđ.  Og áttu skiliđ ađ komast áfram.  En ef viđ fáum ţađ á tilfinninguna ađ ţađ sigri engir ađrir en austantjaldslöndin héđan í frá, ţá er ég hrćdd um ađ spennan fari úr sögunni. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 11.5.2007 kl. 13:48

8 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Fannst ykkur hann lélegur í alvörunni? Ţá hef ég ekki mikiđ vit á ţessu. Mér fannst ţetta takast svo vel. Engin mistök eđa neitt. En svona er mismunandi upplifanir á ţessu sem öđru.

Kolbrún Baldursdóttir, 12.5.2007 kl. 14:31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband